Síða 1 af 1
Góðir ókeypis leikir?
Sent: Lau 16. Nóv 2013 23:39
af appel
Mér leiðist, nenni ekki að kaupa neitt, eru ekki til einhverjir góðir og ókeypis leikir þarna úti... á internetinu?
Re: Góðir ókeypis leikir?
Sent: Lau 16. Nóv 2013 23:55
af ASUStek
Re: Góðir ókeypis leikir?
Sent: Sun 17. Nóv 2013 00:02
af appel
Kúl.
Ég fann C&C: Tiberian Sun... alltaf gaman að spila gamla góða aftur
Re: Góðir ókeypis leikir?
Sent: Sun 17. Nóv 2013 00:17
af beatmaster
GTA-1
Re: Góðir ókeypis leikir?
Sent: Sun 17. Nóv 2013 00:33
af SolidFeather
League Of Legends
War Thunder
Re: Góðir ókeypis leikir?
Sent: Sun 17. Nóv 2013 00:42
af bigggan
startrek á steam.
Re: Góðir ókeypis leikir?
Sent: Sun 17. Nóv 2013 02:10
af Sidious
The Ur Quan Masters er algjör snilld. "Endurgerð" á gamla góða Star Control 2
http://sc2.sourceforge.net/
Re: Góðir ókeypis leikir?
Sent: Sun 17. Nóv 2013 12:36
af ManiO
Path of Exile. Diablo 2 nema betri. Ekkert pay to win kjaftæði. Ekkert gull rugl. Stórskemmtilegt crafting kerfi. Margar tegundir af ladders. Nýtt content með reglulegu millibili.
http://www.pathofexile.com" onclick="window.open(this.href);return false; eða á steam.
Re: Góðir ókeypis leikir?
Sent: Sun 17. Nóv 2013 14:38
af littli-Jake
ManiO skrifaði:Path of Exile.
Path of Exile. What Diablo 3 should have been
Re: Góðir ókeypis leikir?
Sent: Sun 17. Nóv 2013 16:12
af Baldurmar
Path of Exile er snilld
Re: Góðir ókeypis leikir?
Sent: Sun 17. Nóv 2013 16:47
af stefhauk
team of fortress
Re: Góðir ókeypis leikir?
Sent: Sun 17. Nóv 2013 18:03
af hfwf
Path of Exile lítur bara nokkuð vel út.
Re: Góðir ókeypis leikir?
Sent: Sun 17. Nóv 2013 18:05
af Yawnk
Path of Exile er stórkostlegur, á lvl 50 Ranger og er að fýla hann í ræmur, er þó hættur að spila í augnablikinu.
Re: Góðir ókeypis leikir?
Sent: Mán 18. Nóv 2013 12:23
af jericho
ManiO skrifaði:Path of Exile. Diablo 2 nema betri.
Ég ætla að prófa þennan um leið og ég kem heim. Varð fyrir svoooo miklum vonbrigðum með D3 og hef eiginlega ekki almennilega náð mér síðan.
Re: Góðir ókeypis leikir?
Sent: Mán 18. Nóv 2013 16:28
af SneezeGuard
Hef verið að spila Path of Exile síðustu vikur, kominn með lvl 69 Lightning Arrow/Blood Magic Ranger (mjög gott beginner build) og var að byrja að spila maps um helgina. Vantar bara að safna nógu mörgum Chaos til að hafa efni á betri gear. Geggjaður leikur!
Re: Góðir ókeypis leikir?
Sent: Mán 18. Nóv 2013 16:31
af darkppl
það er ekki talent tree það er talent forest
Re: Góðir ókeypis leikir?
Sent: Mán 18. Nóv 2013 16:38
af Plushy
Path of Exile - Hack'n'Slash (Diablo II-III style)
League of Legends - MOBA
Tribes Ascend - High paced FPS
Dota 2 - MOBA
Planetside 2 - MMOFPS
Smite - First Person MOBA
Re: Góðir ókeypis leikir?
Sent: Mán 18. Nóv 2013 16:43
af worghal
Quake Live
Re: Góðir ókeypis leikir?
Sent: Mán 18. Nóv 2013 16:43
af Zorky
Team Fortress 2
Rift
Tribes Ascend
Vanguard
Everquest 1-2
Fallen Earth
Neocron 2 er líka F2P classic mmo.