Síða 1 af 2

Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Mið 13. Nóv 2013 18:11
af MrSparklez
Hvað eru að ykkar mati bestu lokuðu heyrnatólin fyrir 20 þúsund eða minna ?

Mun nota þau meirihlutann af tímanum við tölvu aðallega að hlusta á tónlist, ef það skiptir einhverju máli þá hlusta ég á hljómsveitir eins og t.d. Tame Impala, Led Zeppelin, The Beatles, The Jimi Hendrix Expirience. Sem sagt klassískt rokk, blús, djass og psychedelic rokk.

Hef bara onboard audio sem fer í gegnum H/K PM645 Vxi magnara.

Fyrir fram þakkir :D

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Mið 13. Nóv 2013 18:31
af oskar9
Sennheiser HD-380 PRO klárlega

http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... heyrnartol" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Mið 13. Nóv 2013 18:38
af MatroX
oskar9 skrifaði:Sennheiser HD-380 PRO klárlega

http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... heyrnartol" onclick="window.open(this.href);return false;
x2

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Mið 13. Nóv 2013 18:39
af worghal
MatroX skrifaði:
oskar9 skrifaði:Sennheiser HD-380 PRO klárlega

http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... heyrnartol" onclick="window.open(this.href);return false;
x2
allann daginn!
:happy

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Mið 13. Nóv 2013 20:37
af MrSparklez
Datt í hug að flestir mundu minnast á þessi, en hvað að panta af amazon ? Sé að HD 598 eru þar á um það bil 200 dollara http://www.amazon.com/dp/B0042A8CW2/ref ... B0042A8CW2" onclick="window.open(this.href);return false; . Eru þau ekki mun betri HD 380 ? Haha er alveg vitlaus í þessum heyrnatóla málum

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Mið 13. Nóv 2013 20:44
af worghal
MrSparklez skrifaði:Datt í hug að flestir mundu minnast á þessi, en hvað að panta af amazon ? Sé að HD 598 eru þar á um það bil 200 dollara http://www.amazon.com/dp/B0042A8CW2/ref ... B0042A8CW2" onclick="window.open(this.href);return false; . Eru þau ekki mun betri HD 380 ? Haha er alveg vitlaus í þessum heyrnatóla málum
200 dollarar eru næstum 25 þús og segjum að han fái fría heimsendingu, þá eru þau kominn í 41 þús. svo er það vesenið að fá þau frá amazon .COM sem senda ekki til íslands :-"

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Mið 13. Nóv 2013 20:53
af MrSparklez
worghal skrifaði:
MrSparklez skrifaði:Datt í hug að flestir mundu minnast á þessi, en hvað að panta af amazon ? Sé að HD 598 eru þar á um það bil 200 dollara http://www.amazon.com/dp/B0042A8CW2/ref ... B0042A8CW2" onclick="window.open(this.href);return false; . Eru þau ekki mun betri HD 380 ? Haha er alveg vitlaus í þessum heyrnatóla málum
200 dollarar eru næstum 25 þús og segjum að han fái fría heimsendingu, þá eru þau kominn í 41 þús. svo er það vesenið að fá þau frá amazon .COM sem senda ekki til íslands :-"
Já hehe hefði kannski átt að minnast á að pabbi er að fara til flórída í janúar þannig að ég mun líklega bara láta senda þau á hótelið eða eitthvað :megasmile

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Mið 13. Nóv 2013 20:55
af oskar9
MrSparklez skrifaði:Datt í hug að flestir mundu minnast á þessi, en hvað að panta af amazon ? Sé að HD 598 eru þar á um það bil 200 dollara http://www.amazon.com/dp/B0042A8CW2/ref ... B0042A8CW2" onclick="window.open(this.href);return false; . Eru þau ekki mun betri HD 380 ? Haha er alveg vitlaus í þessum heyrnatóla málum
þessi eru ekki lokuð, þau eru allveg galopin og með litlum bassa.

F'elagi minn á svona og þau hljóma vel, en þetta hvíta leður verður algjör viðbjóður eftir nokkra mánuði

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Mið 13. Nóv 2013 20:55
af Sallarólegur
Ef þú verslar úti þá kaupirðu HD-25 ii, engin spurning, sérð ekki eftir því.

http://www.amazon.com/Sennheiser-HD25-1 ... r+hd+25+ii" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Mið 13. Nóv 2013 21:14
af nonesenze
Sallarólegur skrifaði:Ef þú verslar úti þá kaupirðu HD-25 ii, engin spurning, sérð ekki eftir því.

http://www.amazon.com/Sennheiser-HD25-1 ... r+hd+25+ii" onclick="window.open(this.href);return false;
+1

þau eru samt ekki svona utanum eyrun heldur svona á eyrun

1st choice hd25
2nd choice hd 380 pro

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Fim 14. Nóv 2013 06:02
af jonandrii
worghal skrifaði:
MrSparklez skrifaði:Datt í hug að flestir mundu minnast á þessi, en hvað að panta af amazon ? Sé að HD 598 eru þar á um það bil 200 dollara http://www.amazon.com/dp/B0042A8CW2/ref ... B0042A8CW2" onclick="window.open(this.href);return false; . Eru þau ekki mun betri HD 380 ? Haha er alveg vitlaus í þessum heyrnatóla málum
200 dollarar eru næstum 25 þús og segjum að han fái fría heimsendingu, þá eru þau kominn í 41 þús. svo er það vesenið að fá þau frá amazon .COM sem senda ekki til íslands :-"
Síðan hvenar sendir amazon ekki til íslands? Eða ertu að meina þessi ákveðni aðliði með headphonin sendir ekki þá?

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Fim 14. Nóv 2013 12:46
af worghal
jonandrii skrifaði:
worghal skrifaði:
MrSparklez skrifaði:Datt í hug að flestir mundu minnast á þessi, en hvað að panta af amazon ? Sé að HD 598 eru þar á um það bil 200 dollara http://www.amazon.com/dp/B0042A8CW2/ref ... B0042A8CW2" onclick="window.open(this.href);return false; . Eru þau ekki mun betri HD 380 ? Haha er alveg vitlaus í þessum heyrnatóla málum
200 dollarar eru næstum 25 þús og segjum að han fái fría heimsendingu, þá eru þau kominn í 41 þús. svo er það vesenið að fá þau frá amazon .COM sem senda ekki til íslands :-"
Síðan hvenar sendir amazon ekki til íslands? Eða ertu að meina þessi ákveðni aðliði með headphonin sendir ekki þá?
raftæki, þar á meðal headphones, eru ekki send út fyrir bandaríkin af amazon.com, en .co.uk geta sent.

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Fim 14. Nóv 2013 17:03
af jonandrii
worghal skrifaði:
jonandrii skrifaði:
worghal skrifaði:
MrSparklez skrifaði:Datt í hug að flestir mundu minnast á þessi, en hvað að panta af amazon ? Sé að HD 598 eru þar á um það bil 200 dollara http://www.amazon.com/dp/B0042A8CW2/ref ... B0042A8CW2" onclick="window.open(this.href);return false; . Eru þau ekki mun betri HD 380 ? Haha er alveg vitlaus í þessum heyrnatóla málum
200 dollarar eru næstum 25 þús og segjum að han fái fría heimsendingu, þá eru þau kominn í 41 þús. svo er það vesenið að fá þau frá amazon .COM sem senda ekki til íslands :-"
Síðan hvenar sendir amazon ekki til íslands? Eða ertu að meina þessi ákveðni aðliði með headphonin sendir ekki þá?
raftæki, þar á meðal headphones, eru ekki send út fyrir bandaríkin af amazon.com, en .co.uk geta sent.
Ah já meinar, takk :happy

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Fim 14. Nóv 2013 17:08
af MrSparklez
Er ekki alveg hægt að fara niðrí Pfaff og fá að prófa þessi helstu ? HD 380, 518, 558, 598

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Fim 14. Nóv 2013 17:13
af dori
MrSparklez skrifaði:Er ekki alveg hægt að fara niðrí Pfaff og fá að prófa þessi helstu ? HD 380, 518, 558, 598
Jújú. En þú veist að allavega 558/598 eru opin. Var það ekki krafa hjá þér að þau væru lokuð?

Allavega þá á ég HD-25 (version 1 en ég held að það séu ekki svo miklar breytingar) og HD-595 (mjög svipuð og 598). HD-25 eru algjör unaður og örugglega bestu kaup sem ég hef gert á ævinni. Þau eru örugglega að detta í 10 ára núna og það eina sem er að þeim er að púðinn á spönginni opnaðist þannig að hann er smá ljótur en hefur lítil áhrif á þægindi. Ef þú ert að leita að lokuðum heyrnartólum í kringum $200 þá munu þau ekki valda þér vonbrigðum.

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Fim 14. Nóv 2013 17:56
af MrSparklez
Jú en ég er samt opinn fyrir hugmyndum, 558 og 598 eru líka að fá mjög góða dóma. Takk fyrir hjálpina allir !! :megasmile

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Fim 21. Nóv 2013 09:01
af sveinnt
https://www.youtube.com/watch?v=lEjwyYO ... ata_player" onclick="window.open(this.href);return false;

Audio technica ath m50
Vmoda crossfade lp
Beyerdynamic custom one pro
Shure Srh 840

Þessi eru öll lokuð og eiga að vera mjög góð

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Fim 19. Des 2013 18:29
af MrSparklez
Smá update á þessu, ég fór í Pfaff og fékk að hlusta á þessu helstu, bara eitt orð, VÁ :shock: . Einu heyrnatólin sem ég hef raunverulega reynslu af eru Philips shp 1900 og stökkið frá þeim og í t.d. fyrstu sem ég prófaði þarna (HD650 minnir mig) er rosalegt !! En á endanum ákvað ég að HD 558 verða fyrir valinu, eru bara svo rosalega þæginleg og kosy sem er soldið kaldhæðnislegt þar sem ég spyr hér ofar í þræðinum hver bestu lokuðu heyrnatólin eru(HD558 eru opin). Annars hef eina spurningu í lokin hvernig hljóðkort/DAC ætti ég að fá mér fyrir >40dollara (þetta verður keypt hjá Bestbuy.com) ? Varðandi hljóðkort þá segja flestir inná netinu Asus Xonar DG en eftir að ég horfði á þetta þá er ég ekki svo viss um að ég vilji hljóðkort. :-k

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Fim 19. Des 2013 18:59
af Kristján Gerhard
Keypti Sony MDR-V6 Studio Monitora um daginn og mjög ánægður með þau.

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Fös 27. Des 2013 00:33
af jonsig
Taktu bara rúnt um borgina , fáðu að prufa allskyns tegundir kíktu í phfaff , hljómsýn og hljóðfærabúðina sem er í skipholtinu . Ekkert verra en að kaupa heyrnatól sem fitta ekki við þinn smekk og hafa aðeins verið keypt útaf einhver annar sagði þér að kaupa þau.

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Fös 27. Des 2013 00:43
af trausti164
worghal skrifaði:
MatroX skrifaði:
oskar9 skrifaði:Sennheiser HD-380 PRO klárlega

http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... heyrnartol" onclick="window.open(this.href);return false;
x2
allann daginn!
:happy
x4

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Fös 27. Des 2013 18:34
af MrSparklez
jonsig skrifaði:Taktu bara rúnt um borgina , fáðu að prufa allskyns tegundir kíktu í phfaff , hljómsýn og hljóðfærabúðina sem er í skipholtinu . Ekkert verra en að kaupa heyrnatól sem fitta ekki við þinn smekk og hafa aðeins verið keypt útaf einhver annar sagði þér að kaupa þau.
Eins og ég sagði hér rétt fyrir ofan þá hef ég ákveðið að fá mér HD 558 vegna þess að mér leist svo vel á þau þegar ég prófaði þau í Pfaff í skeifuni, eina sem ég er að spá í núna er hvernig DAC/hljóðkort ég eigi að fá mér ?

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Fös 27. Des 2013 18:41
af jonsig
-15þús dac . Fiio dac´s eru ódýrir og vinsælir. Vandamálið við þá er að þeir lita dálítið hljóðið eins og flestir þessir kína magnarar /daccar

-20þúsund HRT music streamer / asus mid range kortin - getur kíkt líka á creative en þau eru oft eitthvað vesen bara .

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Fös 27. Des 2013 18:56
af trausti164
jonsig skrifaði:-15þús dac . Fiio dac´s eru ódýrir og vinsælir. Vandamálið við þá er að þeir lita dálítið hljóðið eins og flestir þessir kína magnarar /daccar

-20þúsund HRT music streamer / asus mid range kortin - getur kíkt líka á creative en þau eru oft eitthvað vesen bara .
Fiio-inn minn er alveg svakalega góður dac og hann litar hljóðið bara ekki neitt.
Er með Fiio Andes E07K.

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Sent: Fös 27. Des 2013 19:35
af jonsig
trausti164 skrifaði:
jonsig skrifaði:-15þús dac . Fiio dac´s eru ódýrir og vinsælir. Vandamálið við þá er að þeir lita dálítið hljóðið eins og flestir þessir kína magnarar /daccar

-20þúsund HRT music streamer / asus mid range kortin - getur kíkt líka á creative en þau eru oft eitthvað vesen bara .
Fiio-inn minn er alveg svakalega góður dac og hann litar hljóðið bara ekki neitt.
Er með Fiio Andes E07K.
Op-ampinn sem ég reif úr mínum var ekki texas instruments eða burr brown , nei hann var eitthvað industrial rusl sem var upprunalega hannaður fyrir aðra notkun .