Hvað ætti ég að uppfæra ?
Sent: Þri 12. Nóv 2013 17:24
Hef verið aðeins að pæla hvað væri gáfulegast fyrir mig að uppfæra í vélinni minni sem hagnast mér best.
Vélin mín er eftirfarandi
Motherboard: Gigabyte Z77-D3H
CPU: Intel i5 - 3570k
Memory: 8GB Corsair Vengance - DDR3
Hard Drive: Mushkin 120GB SSD - 1TB Seagate
Video Card: EVGA GeForce 560Ti
Er svo með 750W TT afgjafa, Corsair H60i kælingu - einnig er ég með aukalegt GeForce GTX 275 kort í vélinni sem er bara til að keyra auka skjáina, er með 3 skjái og svo TV tengt við tölvuna.
Datt svona í hug að fara í SLi skjákorta setup þar sem ég þarf 4 tengi og það vinnur víst betur svona allt í sama pakka en ekki alveg sérhæfð kort. Ég spila langmest leiki bara, spila CSGO mest og hef verið að streama honum en finnst ég verða að vera með tölvuna alveg ný restartaða til að það runni vel, það kannski tengist bara því að ég þarf að detta í format kannski.
Annars bara vel þegnar ábendingar hvað væri gott að uppfæra, jólin að koma og kæró fór að spurja hvað mig langar í jólagjöf og svona. fire away bara !
Vélin mín er eftirfarandi
Motherboard: Gigabyte Z77-D3H
CPU: Intel i5 - 3570k
Memory: 8GB Corsair Vengance - DDR3
Hard Drive: Mushkin 120GB SSD - 1TB Seagate
Video Card: EVGA GeForce 560Ti
Er svo með 750W TT afgjafa, Corsair H60i kælingu - einnig er ég með aukalegt GeForce GTX 275 kort í vélinni sem er bara til að keyra auka skjáina, er með 3 skjái og svo TV tengt við tölvuna.
Datt svona í hug að fara í SLi skjákorta setup þar sem ég þarf 4 tengi og það vinnur víst betur svona allt í sama pakka en ekki alveg sérhæfð kort. Ég spila langmest leiki bara, spila CSGO mest og hef verið að streama honum en finnst ég verða að vera með tölvuna alveg ný restartaða til að það runni vel, það kannski tengist bara því að ég þarf að detta í format kannski.
Annars bara vel þegnar ábendingar hvað væri gott að uppfæra, jólin að koma og kæró fór að spurja hvað mig langar í jólagjöf og svona. fire away bara !