Síða 1 af 3
Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 11:30
af Jón Ragnar
Jæja núna er BF4 að detta af stað (í dag í EU held ég)
Hvar er ódýrast að kaupa hann?
kostar 69/59€ á Origin
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 11:32
af lollipop0
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 11:35
af darkppl
cjs eru góðir mæli með þeim líka
Battlefield 4 standard + Premium á 77.08 evrur worth it!.
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 11:42
af Jón Ragnar
Afhverju hef ég aldrei heyrt um þetta CJS CD keys?
Legit?
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 11:52
af lollipop0
Jón Ragnar skrifaði:Afhverju hef ég aldrei heyrt um þetta CJS CD keys?
Legit?
Legit? -já
fekk BF4 + Premium saman á 13Þ
og er að pre-installa núna
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 11:57
af Jón Ragnar
Kaupi mér þaðan
Takk fyrir þetta strákar. Alltaf hægt að treysta á Vaktina sína
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 12:01
af darkppl
já búinn að kaupa allanvegana 6+ leiki þaðan. stendur fyrir sínu.
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 14:35
af Drilli
Jesus, ég keypti minn á 59,99evrur + prem 49,99evrur frá heimasíðu þeirra.
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 14:37
af I-JohnMatrix-I
Drilli skrifaði:Jesus, ég keypti minn á 59,99evrur + prem 49,99evrur frá heimasíðu þeirra.
Ouch! Ég borgaði 42 evrur fyrir mitt eintak í gegnum greenmangaming.com var á 20% afslætti í fyrradag.
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 15:28
af GullMoli
Borgaði 32.5 pund fyrir BF4 + China Rising hjá cdkeygo.com en leikurinn er núna "Out of stock" hjá þeim.
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 15:30
af ASUStek
g2play.net er mjög traust síða og með geðveikt customer service.
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 15:38
af Kristján
ASUStek skrifaði:g2play.net er mjög traust síða og með geðveikt customer service.
notaði g2play líka
fékk bf4+premium á 80 evrur
fékk lyklana í mail í gær
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 15:41
af Jón Ragnar
38Pund á CJS
7300kr
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 17:17
af FreyrGauti
Síðan er líka
http://www.go2arena.com/" onclick="window.open(this.href);return false; , er á 38 evrur þar.
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 19:20
af Orri
Ég keypti Battlefield 4 Standard + Premium á 898 mexíkanska pesóa beint frá EA
Mexíkanskur pesi er á tæpar 9,4 krónur sem gerir þetta tæpann 8.500 kall, ekki slæmt það
Hérna eru leiðbeiningarnar sem ég fylgdi.
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 19:56
af Frantic
FreyrGauti skrifaði:Síðan er líka
http://www.go2arena.com/" onclick="window.open(this.href);return false; , er á 38 evrur þar.
Þetta eru 6300 kr.
Er hægt að treysta þessari síðu?
Af hverju er þetta miklu ódýrara en frá origin?
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 20:04
af darkppl
origin fer eftir region en ekki eftir currency td það er betra að kaupa með dollurum heldur en evrum... og í sumum löndum þá er það ennþá ódýrara td rússlandi en þar er ekki enska.
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 20:10
af Stuffz
látum okkur nú sjá..
Battlefield 2 kom út 2005
Battlefield 3 kom út 2011
Battlefield 4 að koma út 2013
segi bara gott að ég hætti eftir að BF3 kom út, þessir leikir eru farnir að verða úreldir svo fljótt í seinni tíð að maður nær engu almennilegu skori
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 20:31
af FreyrGauti
Frantic skrifaði:FreyrGauti skrifaði:Síðan er líka
http://www.go2arena.com/" onclick="window.open(this.href);return false; , er á 38 evrur þar.
Þetta eru 6300 kr.
Er hægt að treysta þessari síðu?
Af hverju er þetta miklu ódýrara en frá origin?
Veit ekki með afhverju hún er ódýrari en ég er búinn að kaupa nokkra leiki hjá þeim og allt gengið án vandræða.
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 20:34
af Frantic
Preorder á Assassins Creed 4 er á 4.200kr.
Er svo mikið að fara að kaupa hann þarna.
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 20:40
af darkppl
Stuffz skrifaði:látum okkur nú sjá..
Battlefield 2 kom út 2005
Battlefield 3 kom út 2011
Battlefield 4 að koma út 2013
segi bara gott að ég hætti eftir að BF3 kom út, þessir leikir eru farnir að verða úreldir svo fljótt í seinni tíð að maður nær engu almennilegu skori
2003 Battlefield 1942
2003 ■ Battlefield 1942: The Road to Rome
2003 ■ Battlefield 1942: Secret Weapons of WWII
2004 Vietnam
2005 Battlefield 2
2005 ■ Battlefield 2: Special Forces
2006 ■ Battlefield 2: Euro Force
2006 ■ Battlefield 2: Armored Fury
2006 Battlefield 2142
2007 ■ Battlefield 2142: Northern Strike
2009 Battlefield Heroes
2010 Battlefield: Bad Company 2
2010 ■ Battlefield: Bad Company 2: Vietnam
2011 Battlefield Play4Free
2011 Battlefield 3
2011 ■ Battlefield 3: Back to Karkand
2012 ■ Battlefield 3: Close Quarters
2012 ■ Battlefield 3: Armored Kill
2012 ■ Battlefield 3: Aftermath
2013 ■ Battlefield 3: End Game
2013 Battlefield 4
■ merkir DLC
svo eru 3 leikir sem voru console only.
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 20:44
af J1nX
fær maður þetta ekki sent í meili frá cjs ? sé að þetta er eikkað "Free shipping"
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 21:10
af lollipop0
J1nX skrifaði:fær maður þetta ekki sent í meili frá cjs ? sé að þetta er eikkað "Free shipping"
þú færð "ljósmynd" af key frá Autokey (kerfi hjá CJS)
þú búa til account hjá þeim þegar þú kaupir leikir
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 21:12
af GullMoli
darkppl skrifaði:
2003 Battlefield 1942
2003 ■ Battlefield 1942: The Road to Rome
2003 ■ Battlefield 1942: Secret Weapons of WWII
2004 Vietnam
2005 Battlefield 2
2005 ■ Battlefield 2: Special Forces
2006 ■ Battlefield 2: Euro Force
2006 ■ Battlefield 2: Armored Fury
2006 Battlefield 2142
2007 ■ Battlefield 2142: Northern Strike
2009 Battlefield Heroes
2010 Battlefield: Bad Company 2
2010 ■ Battlefield: Bad Company 2: Vietnam
2011 Battlefield Play4Free
2011 Battlefield 3
2011 ■ Battlefield 3: Back to Karkand
2012 ■ Battlefield 3: Close Quarters
2012 ■ Battlefield 3: Armored Kill
2012 ■ Battlefield 3: Aftermath
2013 ■ Battlefield 3: End Game
2013 Battlefield 4
■ merkir DLC
svo eru 3 leikir sem voru console only.
Svo var náttúrulega Codename Eagle sem "startaði" Battlefield seríunni. Djöfulsins snilldar leikur var það, man að ég spilaði hann oft við bróðir minn á heimanetinu.
http://en.wikipedia.org/wiki/Codename_Eagle" onclick="window.open(this.href);return false;
http://kotaku.com/5852979/the-game-that ... eld-series" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Battlefield 4 pæling
Sent: Mið 30. Okt 2013 21:13
af darkppl
J1nX skrifaði:fær maður þetta ekki sent í meili frá cjs ? sé að þetta er eikkað "Free shipping"
ferð á front page á cjs og þar uppi stendur autokey clickaðu þar og þar á að vera bf4