Síða 1 af 1

[Leist] Vesen að senda íslenska stafi í SMSi?

Sent: Mán 28. Okt 2013 13:15
af playman
Veit einhver hversvegna konan mín fær stundum ekki íslenska stafi í SMS sem ég sendi henni?
Mig minnir að það komi bara ? (spurningarmerki) í staðin fyrir séríslenska stafi hjá henni.

Ég er með Galaxy SIII (i9305) og hún er með iPhone 4.
Ég fæ að vísu alltaf upp

Kóði: Velja allt

Attention
Message may be corrupted 
on recipient device. 
change input to automatic.

Re: Vesen að senda íslenska stafi í SMSi?

Sent: Mán 28. Okt 2013 13:16
af dori
Þarftu ekki bara að breyta encoding í auto/unicode úr GSM dótinu sem er default?

Re: Vesen að senda íslenska stafi í SMSi?

Sent: Mán 28. Okt 2013 13:19
af playman
dori skrifaði:Þarftu ekki bara að breyta encoding í auto/unicode úr GSM dótinu sem er default?
Hmm hvar væri sú stilling staðsett?
NVM fann það, fékk allaveganna ekki error núna, og hún fékk íslensku stafina.

Takk fyrir

Re: Vesen að senda íslenska stafi í SMSi?

Sent: Mán 28. Okt 2013 13:28
af bjornvil
Hérna eru leiðbeiningar.

http://blogg.siminn.is/index.php/2012/0 ... kilabodum/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Vesen að senda íslenska stafi í SMSi?

Sent: Mán 28. Okt 2013 13:44
af playman
bjornvil skrifaði:Hérna eru leiðbeiningar.

http://blogg.siminn.is/index.php/2012/0 ... kilabodum/" onclick="window.open(this.href);return false;
Takk fyrir það, var búin að redda þessu, en það er fínt að hafa þetta hérna ef ské skyldi fleyri en ég lenda í þessu.