Óska eftir ódýru skjákorti með HDMI
Sent: Fim 24. Okt 2013 16:22
Sælir Vaktarar, svoleiðis er staðan að ég er með gamla skrifstofu vél sem að mig langaði að nota sem htpc. Gallinn er sá að það eru engin optical eða hdmi tengi á henni þannig mig vantar low profile PCI skjákort með HDMI tengi svo ég geti tengt vélina við heimabíómagnara og þannig fengið surround og fullHD myndgæði.
Specs á vél
Intel Core 2 Duo E6400
4 gb ram DDR2
Seagate 150gb
NVIDIA Quadro NVS 285
DVD diska drif
Ræður þessi vél ekki annars við að spila FullHD myndir í gegnum xbmc án þess að vera með hikst og leiðindi?
Er ekki að fara eyða meira en 5000 kr í þessa vél þannig vinsamlegast ekki bjóða mér dýrari kort.
EDIT: Má víst líka vera PCI-E, hélt að þetta móðurborð væri ekki með svoleiðis tengi en við smá google leit kom í ljós að það styður pci-e.
Specs á vél
Intel Core 2 Duo E6400
4 gb ram DDR2
Seagate 150gb
NVIDIA Quadro NVS 285
DVD diska drif
Ræður þessi vél ekki annars við að spila FullHD myndir í gegnum xbmc án þess að vera með hikst og leiðindi?
Er ekki að fara eyða meira en 5000 kr í þessa vél þannig vinsamlegast ekki bjóða mér dýrari kort.

EDIT: Má víst líka vera PCI-E, hélt að þetta móðurborð væri ekki með svoleiðis tengi en við smá google leit kom í ljós að það styður pci-e.