Síða 1 af 1

Hljóð virkar ekki á tölvunni minni.

Sent: Mán 21. Okt 2013 12:21
af trausti164
Í morgun þegar að ég kveikti á tölvunni og fór inn á youtube þá virkaði hljóðið ekki.
Daginn áður hafði ég verið að horfa á breaking bad og því get ég fullvissað ykkur um að þetta virkaði þá.
Eina forritið sem að getur gefið mér eitthvað hljóð er testið í asus audio forritinu, engir leikir né vefsíður geta það.
Headphonarnir virka fullkomlega með iPadinum mínum þannig að ekki eru þetta þeir.
Ég er annars með Asus Maximus V Gene móðurborð án hljóðkorts.
Þakka fyrirfram fyrir alla hjálp.

Re: Hljóð virkar ekki á tölvunni minni.

Sent: Mán 21. Okt 2013 12:24
af Stutturdreki
Hægri smelltu á 'speakers' iconið í taskbar, veldu 'playback devices' og sjáðu hvort headphoneni koma inn. Gerist td. stundum hjá mér að þau detta út sem 'default device'.

Re: Hljóð virkar ekki á tölvunni minni.

Sent: Mán 21. Okt 2013 12:25
af trausti164
Og eitt annað, hljóðið virkar í svona eina sekúndu eftir að ég tengi headphónana.

Re: Hljóð virkar ekki á tölvunni minni.

Sent: Mán 21. Okt 2013 12:25
af demaNtur
Gæti verið að tölvan sé að skipta um default device þegar þú plöggar headphones í..
dothis.png
dothis.png (88.38 KiB) Skoðað 698 sinnum
Farðu þarna í Change sound card settings og breyttu Default Device.. Síðan á youtube og refreshaðu síðuna :happy

Vona að þetta bjargi þér :)

Re: Hljóð virkar ekki á tölvunni minni.

Sent: Mán 21. Okt 2013 12:28
af trausti164
Danke schön, þetta virkaði.