Síða 1 af 1

[ÓE] Arduino, einhver?

Sent: Mán 21. Okt 2013 11:10
af Sallarólegur
Á einhver Arduino til að selja? Fæst þetta í Íhlutum?
Nú þekki ég þetta ekki nógu vel, hvaða version er best að kaupa?
Er að spá í Home Automation.

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Sent: Mán 21. Okt 2013 11:28
af Gislinn
Miðbæjarradíó (MBR) hefur verið að selja einhver borð. Íhlutir eru með Arduino Uno á 9.066 kr en það kostar 6.225 kr í MBR.

Miðað við þessi verð að þá myndi ég hugsa um að fjárfesta frekar í Raspberry Pi.

EDIT: verð eru fengin úr verðlistum á vefsíðu verslananna.

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Sent: Mán 21. Okt 2013 11:29
af Stutturdreki
Skoða fyrst hvort hentar betur, td. upp á tengi möguleika og tilbúinn hugbúnað/vélbúnað.

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Sent: Mán 21. Okt 2013 11:55
af Sallarólegur
Gislinn skrifaði:Miðbæjarradíó (MBR) hefur verið að selja einhver borð. Íhlutir eru með Arduino Uno á 9.066 kr en það kostar 6.225 kr í MBR.

Miðað við þessi verð að þá myndi ég hugsa um að fjárfesta frekar í Raspberry Pi.

EDIT: verð eru fengin úr verðlistum á vefsíðu verslananna.
Myndi líklega kaupa eitthvað svona kit á eBay, fáránleg álagning hjá þessu liði :crying Allavega miðað við þau verð sem ég er að sjá á eBay.
Hér er t.d. Uno, komið heim á undir 2000 kr.:

http://www.ebay.com/itm/121198528621" onclick="window.open(this.href);return false;
Stutturdreki skrifaði:Skoða fyrst hvort hentar betur, td. upp á tengi möguleika og tilbúinn hugbúnað/vélbúnað.
Miðað við það sem ég hef lesið, sem er reyndar ekki mikið, þá held ég að ég byrji á Arduino, einfaldlega vegna þess að það er ódýrt og einfalt.

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Sent: Mán 21. Okt 2013 11:56
af dori
Ég á nokkra Arduino Nano og gæti látið einn eða tvo frá mér ef þeir henta í það sem þú ert að gera. Þetta eru ekki "official" unit þannig að þau kosta þannig séð slikk (m.v. þessar tölur að ofan a.m.k.).

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Sent: Mán 21. Okt 2013 13:28
af Swanmark
Ég er að taka þetta frá http://dx.com/" onclick="window.open(this.href);return false; á ~$20, og frí heimsending :)

Og svo var ég að taka 5 arduino NANO frá http://aliexpress.com/" onclick="window.open(this.href);return false; og 1 virkaði :(

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Sent: Mán 21. Okt 2013 13:32
af dori
Swanmark skrifaði:Ég er að taka þetta frá http://dx.com/" onclick="window.open(this.href);return false; á ~$20, og frí heimsending :)

Og svo var ég að taka 5 arduino NANO frá http://aliexpress.com/" onclick="window.open(this.href);return false; og 1 virkaði :(
Sorry með off topic en hvað var að þessum 4?

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Sent: Mán 21. Okt 2013 13:44
af Swanmark
Tölvan bara detectaði þau ekki, prufaði fleiri tölvur also.

Hafði samband og hann sagði bara "virkar ekki á windows 7" :l
obviously bull.

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Sent: Mán 21. Okt 2013 13:47
af dori
Swanmark skrifaði:Tölvan bara detectaði þau ekki, prufaði fleiri tölvur also.

Hafði samband og hann sagði bara "virkar ekki á windows 7" :l
obviously bull.
Búinn að prófa að flasha Arduino bootloaderinn aftur á þær? Ég þurfti að gera það við einhvern kína-arduino.

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Sent: Mán 21. Okt 2013 14:35
af tlord
það er hægt að kaupa soldið sniðug set á ebay, þe arduino borð + allskonar dót til að gera margt

er á 50 - 70 usd

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Sent: Mán 21. Okt 2013 14:39
af Klemmi
Sallarólegur skrifaði: Myndi líklega kaupa eitthvað svona kit á eBay, fáránleg álagning hjá þessu liði :crying Allavega miðað við þau verð sem ég er að sjá á eBay.
Hér er t.d. Uno, komið heim á undir 2000 kr.:

http://www.ebay.com/itm/121198528621" onclick="window.open(this.href);return false;
Vert að benda á að þetta er ekki official Arduino borð, heldur ódýrari "no-name" útgáfa.

Ég þekki ekki gæðamuninn, ef einhver, en þetta útskýrir allavega verðlagið að einhveru leyti :fly

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Sent: Mán 21. Okt 2013 15:12
af dori
Nákvæmlega. Ég ætlaði að benda á það áðan. Ég á einn official arduino og nokkrar Kína útgáfur (var slatta verðmunur). Hönnunin er náttúrulega opin þannig að hver sem er má búa svona til og jafnvel selja og hagnast þannig á hönnuninni.

Mínar kína útgáfur virka fínt en ég þurfti að flasha eina eða tvær með bootloadernum áður en þær virkuðu (s.s. að tölvan finni þær). Svona QC dæmi er eitthvað sem þú borgar fyrir þegar þú kaupir "official" borð en er ekki (alltaf) jafn vel gert þegar þú kaupir það ódýrasta.

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Sent: Mán 21. Okt 2013 15:15
af Sallarólegur
Já, ágætt að benda á það :)
Ég held að þetta sé allt framleitt í Kína og að verðmunurinn felist aðallega í því að þú ert að kaupa þetta beint frá framleiðanda, í stað þess að bæta ítalska milliliðnum inn í jöfnuna.

Þessi lítur t.d. alveg nákvæmlega út eins og org. Uno, mv. þær myndir sem ég hef séð.
http://www.ebay.com/itm/181063136053" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Sent: Mán 21. Okt 2013 15:20
af dori
Sallarólegur skrifaði:Já, ágætt að benda á það :)
Ég held að þetta sé allt framleitt í Kína og að verðmunurinn felist aðallega í því að þú ert að kaupa þetta beint frá framleiðanda, í stað þess að bæta ítalska milliliðnum inn í jöfnuna.

Þessi lítur t.d. alveg nákvæmlega út eins og org. Uno, mv. þær myndir sem ég hef séð.
http://www.ebay.com/itm/181063136053" onclick="window.open(this.href);return false;
Þú ert ekkert endilega meira að kaupa þetta beint af framleiðanda svona. Þú ert frekar að kaupa af öðrum framleiðanda sem er búinn að skera niður þar sem mögulegt er og gefur væntanlega ekkert til baka (í hönnun á platforminu) heldur er bara í því að búa til product og selja það og fínt að fá hönnunina "frítt".

Þetta lítur auðvitað nákvæmlega eins út enda gert eftir sömu teikningu. Annars myndu líka t.d. venjulegir arduino skildir ekki virka með þessu og þá væri það mun minna virði fyrir flesta.

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Sent: Mán 21. Okt 2013 15:21
af Klemmi
Sallarólegur skrifaði:Já, ágætt að benda á það :)
Ég held að þetta sé allt framleitt í Kína og að verðmunurinn felist aðallega í því að þú ert að kaupa þetta beint frá framleiðanda, í stað þess að bæta ítalska milliliðnum inn í jöfnuna.

Þessi lítur t.d. alveg nákvæmlega út eins og org. Uno, mv. þær myndir sem ég hef séð.
http://www.ebay.com/itm/181063136053" onclick="window.open(this.href);return false;
Nú verð ég bara að henda fram 2 glærum úr fyrirlestri sem samnemendur mínir settu fram varðandi Reverse engineering.

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Sent: Mán 21. Okt 2013 15:24
af Sallarólegur
Klemmi skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Já, ágætt að benda á það :)
Ég held að þetta sé allt framleitt í Kína og að verðmunurinn felist aðallega í því að þú ert að kaupa þetta beint frá framleiðanda, í stað þess að bæta ítalska milliliðnum inn í jöfnuna.

Þessi lítur t.d. alveg nákvæmlega út eins og org. Uno, mv. þær myndir sem ég hef séð.
http://www.ebay.com/itm/181063136053" onclick="window.open(this.href);return false;
Nú verð ég bara að henda fram 2 glærum úr fyrirlestri sem samnemendur mínir settu fram varðandi Reverse engineering.
Efast um að þessir bílaframleiðendur séu með 99,8% positive feedback frá viðskiptavinum víðs vegar um heiminn ;)
skymodel2010 (5430 Green star icon for feedback score in between 5,000 to 9,999)
99.8% Positive feedback
Consistently receives highest buyers' ratings
Ships items quickly
Has earned a track record of excellent service

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Sent: Mán 21. Okt 2013 15:39
af Gislinn
Sallarólegur skrifaði:Já, ágætt að benda á það :)
Ég held að þetta sé allt framleitt í Kína og að verðmunurinn felist aðallega í því að þú ert að kaupa þetta beint frá framleiðanda, í stað þess að bæta ítalska milliliðnum inn í jöfnuna.

Þessi lítur t.d. alveg nákvæmlega út eins og org. Uno, mv. þær myndir sem ég hef séð.
http://www.ebay.com/itm/181063136053" onclick="window.open(this.href);return false;
Flest original arduino borðin eru framleidd á Ítalíu af fyrirtæki sem heitir SmartProjects og allar vélarnar sem notaðar eru við framleiðsluna eru einnig framleiddar á Ítalíu.

Arduino Pro, Pro Mini og LilyPad eru framleidd af SparkFun Electronics í USA og Arduino Nano er einnig framleitt í USA af Gravitech.

Með því að kaupa original arduino þá færðu borð sem eru pottþétt að virki. Þau þurfa að uppfyla ákveðin lágmarksgæði á íhlutum og þess háttar, einnig fer hluti af kaupverði borðanna til Arduino fyrirtækisins til að tryggja áframhaldandi þróun á borðunum.

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Sent: Mán 21. Okt 2013 15:44
af rango
Þú hefur ekki íhugað rasperry?

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Sent: Mán 21. Okt 2013 16:11
af hrabbi
Þið sem hafið verið að kaupa þessar kínaútgáfur af Arduino af dx.com eða ebay: hafa borðin ykkar verið CE merkt og ef ekki lentuð þið í einhverjum vandræðum með tollinn?

Re: [ÓE] Arduino, einhver?

Sent: Mán 21. Okt 2013 16:25
af Swanmark
hrabbi skrifaði:Þið sem hafið verið að kaupa þessar kínaútgáfur af Arduino af dx.com eða ebay: hafa borðin ykkar verið CE merkt og ef ekki lentuð þið í einhverjum vandræðum með tollinn?
eeeeeengin vandræði.