The Walking Dead ekki sýndur á Íslandi?
Sent: Fös 18. Okt 2013 15:03
Hvað er að gerast? Var ekki SkjárEinn að sýna þessa þætti? Semsagt einir vinsælustu þættir heims ekki lengur í sýningu á Íslandi? 

Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Gangandi dauðir eða Labbandi dauðirappel skrifaði:Kannski RÚV fari að sýna þá, undir heitinu Dauðgenglar.
Ertu að segja mér að venjulegt fólk geti horft á sinn uppáhalds sjónvarpsþátt hálfu ári áður en hinu íslensku stöðvum þóknast að sýna sjónvarpsþáttinn löglega?GuðjónR skrifaði:Torrent bara.
Ætti þetta ekki að vera Gengildauði?appel skrifaði:Skywalker = Geimgengill
WalkingDead = Dauðgengill
Makes sense uh?
Eða... dauðagenglar.AntiTrust skrifaði:Ætti þetta ekki að vera Gengildauði?appel skrifaði:Skywalker = Geimgengill
WalkingDead = Dauðgengill
Makes sense uh?
Nei kommon ég er ekki að fara bíða í hálft ár til að geta borgað mikin pening til að horfa á suma þætti á vissum tímum...appel skrifaði:Ertu að segja mér að venjulegt fólk geti horft á sinn uppáhalds sjónvarpsþátt hálfu ári áður en hinu íslensku stöðvum þóknast að sýna sjónvarpsþáttinn löglega?GuðjónR skrifaði:Torrent bara.