Síða 1 af 1
Reynsla af þessum CD-RW?
Sent: Mán 27. Sep 2004 15:59
af ErectuZ
Ég var að pæla hvort einhver hérna hafi reynslu af
þessum tómum geisladiskum? Mér finnst þetta sjálfum vera góð kaup, og er stór plús að computer.is er mjög nálægt mér (Má ekki keyra bíl ennþá

) en hvernig er reynslan af þessu? Er þetta kannski bara drasl?

Sent: Mán 27. Sep 2004 16:29
af ErectuZ
Einhver? Ætlaði að reyna að komast áður en það lokar

Sent: Mán 27. Sep 2004 17:24
af MezzUp
Rainmaker skrifaði:Einhver? Ætlaði að reyna að komast áður en það lokar

gefðu þessu nú meira en hálftíma maður
En annars er nú ekki mælt með noname diskum undir mikilvæg gögn, en þeir hafa dugað mér hingað til

myndi bara skella mér á þetta, worst case scenario að þú tapir 1.300 og fáir smá hreyfingu

Sent: Mán 27. Sep 2004 18:14
af ErectuZ
Úff, hreyfing... Þá sleppi ég þessu
Nei, segji bara svona. Ég er annars ekkert að fara að geyma nein mikilvæg gögn á þessu
