Síða 1 af 1

Start hnappur Win 8

Sent: Mán 07. Okt 2013 22:43
af iceodd
Kanna eitthver að setja upp start hnappinn á Windos 8?

Re: Start hnappur Win 8

Sent: Mán 07. Okt 2013 22:58
af upg8
Besta ókeypis forritið til þess að líkja eftir Start valmyndinni http://www.classicshell.net/

Re: Start hnappur Win 8

Sent: Mán 07. Okt 2013 22:59
af beatmaster
Hann kemur sjálfkrafa aftur 18 október ef að tölvan er stillt á að nota windows update

Re: Start hnappur Win 8

Sent: Mán 07. Okt 2013 23:20
af Oak
Vitiði það hvort að það sé hægt að sleppa því að fá hann aftur?

Re: Start hnappur Win 8

Sent: Mán 07. Okt 2013 23:30
af Sallarólegur
Oak skrifaði:Vitiði það hvort að það sé hægt að sleppa því að fá hann aftur?

Mynd

Re: Start hnappur Win 8

Sent: Mán 07. Okt 2013 23:30
af KermitTheFrog
Start hnappurinn í 8.1 gerir held ég ekkert annað en að opna metro startið. Þeir eru ekki að fara að bakka aftur í gamla start menuið.

Re: Start hnappur Win 8

Sent: Þri 08. Okt 2013 02:38
af AntiTrust
Rétt, Start takkinn í 8.1 vísar bara á Metro start menu-ið. Það er þó búið að bæta það sömuleiðis, og hægt að stilla það til að ræsast upp í Application list, frekar en tiles.

Re: Start hnappur Win 8

Sent: Þri 08. Okt 2013 07:20
af Bjarni44
Er engin leið á að sleppa því að fá hann? Er búinn að venjast því að hafa hann ekki og finst það mikið þægilegra

Re: Start hnappur Win 8

Sent: Þri 08. Okt 2013 08:10
af Jón Ragnar
Bjarni44 skrifaði:Er engin leið á að sleppa því að fá hann? Er búinn að venjast því að hafa hann ekki og finst það mikið þægilegra
Þetta breytist lítið. Sama virkni og í Win8

Re: Start hnappur Win 8

Sent: Þri 08. Okt 2013 12:54
af Bjarni44
Skil það alveg, vildi helst bara ekkert fá hann aftur ekkert með hann að gera

Re: Start hnappur Win 8

Sent: Þri 08. Okt 2013 14:21
af Xovius
Bjarni44 skrifaði:Skil það alveg, vildi helst bara ekkert fá hann aftur ekkert með hann að gera
Þá þarftu bara ekkert að smella á hann. Hann þvælist ekkert fyrir...

Re: Start hnappur Win 8

Sent: Þri 08. Okt 2013 20:15
af Bjarni44
Finnst bara hálf tilgangslaust að hafa takka þarna sem ég er ekkert að fara nota og er bara fyrir.

Kanski er þetta bara of mikil smámunasemi í mér :baby