Síða 1 af 1

Gott skjákort í lélega tölvu.

Sent: Mán 07. Okt 2013 09:22
af Swanmark
Hmmm.. Er með vél sem að er með 2GB DDR2 RAM og einhvern dualcore AMD örgjörva og GT8800 skjákort.

Ef að ég set GTX560 í hana, ætti hún ekki alveg að ráða við einhverja leiki&shit? :)

Og vegna þess að það er svo lítið ram fer hún líklega að skrifa á diskinn, en hefur það ekki bara áhrif á loading times á t.d möppum og svoleiðis?

Re: Gott skjákort í lélega tölvu.

Sent: Mán 07. Okt 2013 11:06
af Orrabaunir
Gætir þurft að tengja 2 tölvur saman í gegnum móðurborðið.

ok?

EDIT: Áður en að serious Vaktarar koma og skíta mig niður vill ég segja að þetta VAR grín og ég meinti þetta ekki.

Re: Gott skjákort í lélega tölvu.

Sent: Mán 07. Okt 2013 12:30
af littli-Jake
Swanmark skrifaði:Hmmm.. Er með vél sem að er með 2GB DDR2 RAM og einhvern dualcore AMD örgjörva og GT8800 skjákort.

Ef að ég set GTX560 í hana, ætti hún ekki alveg að ráða við einhverja leiki&shit? :)

Og vegna þess að það er svo lítið ram fer hún líklega að skrifa á diskinn, en hefur það ekki bara áhrif á loading times á t.d möppum og svoleiðis?

Það er ekki nó að vera bara með massa gott skjákort til að spila leiki. Ef við tökum bara t.d. system requestið fyrir nýja Total War þá þarftu lámark 2 ghz dualcore örgjörva fyrir hann og 2 gig af RAM. Efast um að það sé voðalega gaman að spila leik á vél sem rétt meikar system requestið.
Ef að örrinn í vélinni er segjum 3 ghz dual core og þú fengir þér kanski 2-4 gig í viðbót af rami sem kostar nú ekki mikið væri kanski hægt að nota þessa vél í leiki með hóflegri upplausn.

Svo er annað mál hvort að aflgjafinn mundi ráða við kortið.

Re: Gott skjákort í lélega tölvu.

Sent: Mán 07. Okt 2013 13:48
af Swanmark
littli-Jake skrifaði:
Swanmark skrifaði:Hmmm.. Er með vél sem að er með 2GB DDR2 RAM og einhvern dualcore AMD örgjörva og GT8800 skjákort.

Ef að ég set GTX560 í hana, ætti hún ekki alveg að ráða við einhverja leiki&shit? :)

Og vegna þess að það er svo lítið ram fer hún líklega að skrifa á diskinn, en hefur það ekki bara áhrif á loading times á t.d möppum og svoleiðis?

Það er ekki nó að vera bara með massa gott skjákort til að spila leiki. Ef við tökum bara t.d. system requestið fyrir nýja Total War þá þarftu lámark 2 ghz dualcore örgjörva fyrir hann og 2 gig af RAM. Efast um að það sé voðalega gaman að spila leik á vél sem rétt meikar system requestið.
Ef að örrinn í vélinni er segjum 3 ghz dual core og þú fengir þér kanski 2-4 gig í viðbót af rami sem kostar nú ekki mikið væri kanski hægt að nota þessa vél í leiki með hóflegri upplausn.

Svo er annað mál hvort að aflgjafinn mundi ráða við kortið.
Sæll, held að þetta sé c.a 2.6ghz dualcore örgjörvi, og ddr2 ram er frekar expensif.

Þetta skjákort er maximum budget. :3

Og já, er að reyna að spila bf3 co-op lol.

Re: Gott skjákort í lélega tölvu.

Sent: Mán 07. Okt 2013 14:08
af Xovius
Ertu viss um að aflgjafinn í þessari vél geti höndlað 560?

Re: Gott skjákort í lélega tölvu.

Sent: Mán 07. Okt 2013 14:08
af Swanmark
Xov, 500w Inter-Tech. (Veit, intertech, pls. cheap)

Re: Gott skjákort í lélega tölvu.

Sent: Mán 07. Okt 2013 19:08
af littli-Jake
Sé að það er gaur að selja 460 kort hérna. Held að það mundi vera eðlilegra á móti hinu dótinu.