Síða 1 af 1

Valve búnir að sækja um einkarétt á Half Life 3

Sent: Fös 04. Okt 2013 11:27
af trausti164
Valve eru búnir að sækja um einkarétt á nafninu "Half Life 3".
Get ekki beðið eftir að sjá hvernig þetta gerist.
Sources: http://www.rockpapershotgun.com/2013/10 ... ademarked/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.theverge.com/2013/8/14/46210 ... -confirmed" onclick="window.open(this.href);return false;
https://plus.google.com/app/basic/114098995331258453483" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: HL3 confirmed?

Sent: Fös 04. Okt 2013 11:35
af Daz
Mér finnst nú furðulegra að þeir hafi ekki áður sótt um þennan einkarétt. Ekki eins og HL2 hafi komið út í gær.

Re: Valve búnir að sækja um einkarétt á Half Life 3

Sent: Fös 04. Okt 2013 11:35
af trausti164
Já en betra seint en aldrei.