Síða 1 af 4

Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 02:11
af tveirmetrar
Er ég sá eini sem ætlar að detta á server um leið og hann opnar? :megasmile

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 07:18
af Vignirorn13
Býst ekki við þú verðir eini held það verði nokkuð margir...

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 09:05
af Stebbieff
Vitiði hvort að ég myndi komast beint í beta ef ég myndi kaupa Deluxe pakkann í dag?

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 12:18
af GullMoli
Prufaði hann smá áðan, lítur helvíti vel út. Svipar að vísu mjög til BF3.. nokkuð viss um að óvanur myndi ekki sjá mikinn mun á þeim :P

Svo er það bara GTA 5 Online og BF4 Beta alla næstu daga!

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 12:45
af Hjorleifsson
fint að vera á síðustu 12 klst vaktini nuna og svo beint i 20 daga frí og spila bf4 beta... verð líklega kominn með ógeð af leiknum þegar hann kemur siðan loksins ut ^^

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 12:53
af GullMoli
Hehe, er að upplifa smá lagg í tölvuleik núna í fyrsta skiptið í langan tíma.

BF4 með allt í ultra á 64 manna server @ 1920x1200
Droppaði stundum niður í 25fps.

CPU í 80-90% load (er reyndar bara í 2.8GHz)
RAM fór í rétt undir 7GB
Skjákortin voru svo bæði í 70-80% notkun í bestalagi.

Getið séð fps með því að slá "frepoverlay.drawfps 1" í console.

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 13:15
af Kristján
ÉG ER Í VINNUNI!!!

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 13:24
af Vignirorn13
Fastur í skóla og vinnu, Geðveikt! nei glatað!

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 16:07
af Orri
GullMoli skrifaði:Hehe, er að upplifa smá lagg í tölvuleik núna í fyrsta skiptið í langan tíma.

BF4 með allt í ultra á 64 manna server @ 1920x1200
Droppaði stundum niður í 25fps.

CPU í 80-90% load (er reyndar bara í 2.8GHz)
RAM fór í rétt undir 7GB
Skjákortin voru svo bæði í 70-80% notkun í bestalagi.

Getið séð fps með því að slá "frepoverlay.drawfps 1" í console.
Búinn að prófa að setja inn Beta driver fyrir skjákortið?
Sjá hér.

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 16:21
af Frost
Þarf greinilega að uppfæra tölvuna hjá mér til að geta upplifað leikinn almennilega :) 1920x1080 með allt í low og næ rétt svo 40fps sem er óásættanlegt.

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 17:45
af Sallarólegur
Q: Who can access the Exclusive Battlefield 4™ Beta?
A: There are several ways to get into the exclusive Battlefield 4™ Beta: by pre-ordering the Battlefield 4 Digital Deluxe Edition on Origin.com, by being a Battlefield 3 Premium member, and by being a registered owner of Medal of Honor Warfighter - Limited Edition or Digital Deluxe Edition.
Eru menn með einhverjar leiðir framhjá þessu?

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 18:03
af GullMoli
Orri skrifaði:
GullMoli skrifaði:Hehe, er að upplifa smá lagg í tölvuleik núna í fyrsta skiptið í langan tíma.

BF4 með allt í ultra á 64 manna server @ 1920x1200
Droppaði stundum niður í 25fps.

CPU í 80-90% load (er reyndar bara í 2.8GHz)
RAM fór í rétt undir 7GB
Skjákortin voru svo bæði í 70-80% notkun í bestalagi.

Getið séð fps með því að slá "frepoverlay.drawfps 1" í console.
Búinn að prófa að setja inn Beta driver fyrir skjákortið?
Sjá hér.
Ljómandi gott!
"Battlefield 4 – Updated Surround Profile, Added SLI Profile"

Ætla að henda honum upp, setti örgjörvann einnig í 3.9GHz. Sé til hvernig þetta kemur út :D

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 18:28
af lollipop0
Frost skrifaði:Þarf greinilega að uppfæra tölvuna hjá mér til að geta upplifað leikinn almennilega :) 1920x1080 með allt í low og næ rétt svo 40fps sem er óásættanlegt.
mæli með að yfurklukka smá (4,5Ghz) á 2500K og sjá hvað gerist :megasmile

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 18:44
af jojoharalds
Gét spílað í 100% (ALLT í BÓTN) AWSOME!!!!

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 18:52
af GullMoli
Mynd

Allt í ultra @ 1920x1200
Er average í kringum 45-60 en droppa í 3x öðruhverju. Vel spilanlegt. Virkilega góð nýting á öllu, örgjörvinn alltaf yfir 90% og sama gildir um bæði skjákortin eftir að ég náði í nýjasta Beta driverinn frá Nvidia.
Þá er bara að yfirklukka ennþá meira, og þá skjákortin líka :D

EDIT:
Notaði Fraps til að benchmarka;

Kóði: Velja allt

Frames, Time (ms), Min, Max, Avg
  7922,    136626,  24,  78, 57.983

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 20:50
af tveirmetrar
Beta driver kominn inn, var að lenda í smá fps droppi líka.

Sjáum hvort það hjálpi eitthvað :happy

Eruð þið líka að fá einstaka "has stopped working" og "connection timed out" ?

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 22:50
af arons4
Sallarólegur skrifaði:
Q: Who can access the Exclusive Battlefield 4™ Beta?
A: There are several ways to get into the exclusive Battlefield 4™ Beta: by pre-ordering the Battlefield 4 Digital Deluxe Edition on Origin.com, by being a Battlefield 3 Premium member, and by being a registered owner of Medal of Honor Warfighter - Limited Edition or Digital Deluxe Edition.
Eru menn með einhverjar leiðir framhjá þessu?
Verður opin beta á föstudag þar sem allir geta spilað.
EDIT: Allir með 64bit stýrikerfi þaes.

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 22:54
af Black
Djöfull er þetta góður leikur,Hellingur sem er búið að breyta ! Allt annað að hnífa í leiknum.Núna þarf maður hafa fyrir því að drepa fólk með sniper og heavy þegar borgin hrynur öll! Og svo allt hitt!

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 23:01
af hkr
arons4 skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
Q: Who can access the Exclusive Battlefield 4™ Beta?
A: There are several ways to get into the exclusive Battlefield 4™ Beta: by pre-ordering the Battlefield 4 Digital Deluxe Edition on Origin.com, by being a Battlefield 3 Premium member, and by being a registered owner of Medal of Honor Warfighter - Limited Edition or Digital Deluxe Edition.
Eru menn með einhverjar leiðir framhjá þessu?
Verður opin beta á föstudag þar sem allir geta spilað.
EDIT: Allir með 64bit stýrikerfi þaes.
Það kom víst einhver torrent á kat.ph þar sem hægt er að sækja pre-betuna eða hvað sem á að kalla þetta.. spurning hvort það virki.

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 23:04
af Klaufi
Hafið þið eitthvað verið að lenda í laggi í tækjum?

Rúllar fínt í Domination, en að fljúga þyrlu eða stýra tank í CQL er alveg pain, á mjög erfitt með að skipta á milli vopna, zúmma og hreyfa mig hratt.

Jájá, ég veit þetta er beta, sakar ekki að spyrja hvort einhver hafi fundið lausn ;)

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Þri 01. Okt 2013 23:12
af darkppl
http://www.reddit.com/r/battlefield_4/c ... tion_here/" onclick="window.open(this.href);return false; hér er fix ef einhver laggar etc.

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Mið 02. Okt 2013 00:02
af Output
Þegar ég installði gamla nvidia drivernum þá opnaðist leikurinn ekki einu sinni hjá mér, eftir að ég installaði beta drivernum þá fékk ég ekki eins mikil lagspike.

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Mið 02. Okt 2013 00:21
af Black
Hvaða server eru menn að spila á ?

Sjálfur er ég á þessum server (Svarturlitur)

http://battlelog.battlefield.com/bf4/se ... rvers-com/" onclick="window.open(this.href);return false;

Teamspeak eða mumble ?

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Mið 02. Okt 2013 01:16
af hkr
Battlescreen er frekar kúl ef maður er með 2+ skjái.

http://i.imgur.com/OML4T7J.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Sent: Mið 02. Okt 2013 02:26
af GullMoli
Þar sem við erum byrjaðir að koma með myndir :lol:

"Last man in squad"
Mynd