Síða 1 af 2

Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 21:11
af appel
Hvað viljiði sjá á vaktinni? Breytingar og nýjungar, endilega gefa málbeininu lausan tauminn. Hvað er það sem myndi gera vaktina að "betri" vef?

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 21:13
af gardar
færri subforums

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 21:14
af Yawnk
gardar skrifaði:færri subforums
:popeyed

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 21:15
af rickyhien
Like/Thanks/Dislike/Trusted e-ð þannig rating kerfið :P

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 21:17
af appel
Ekki endilega tengt spjallinu.

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 21:18
af Hjaltiatla
Vaktar app :) (tapatalk er samt ágætt)

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 21:22
af appel
Hvað með matvoru.vaktin.is?

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 21:24
af gardar
Yawnk skrifaði:
gardar skrifaði:færri subforums
:popeyed
allt allt of margir flokkar, mun þægilegra að fylgjast með færri flokkum

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 21:25
af appel
Hvernig viljiði sjá uppskiptingu á forumum hérna?

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 21:29
af gardar
Það mætti alveg byrja á því að hafa hardware forumin færri

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 21:32
af Hjaltiatla
appel skrifaði:Hvað með matvoru.vaktin.is?
Ef þú ert á annaðborð að hugsa um nýja vöruflokka þá er ég alveg til í verðsamanburð á snjallsímum og spjaldtölvum hérna inná vaktina

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 21:41
af GuðjónR
appel skrifaði:Hvað með matvoru.vaktin.is?
Ég hef stundm spáð í það en þá þyrfti ég að fara daglegan rúnt með scanna þar sem fæstar matvöruverslanir birta verð á vefnum.

Við gætum bætt við "Apple" flokk.
Það mætti setja inn möguleika á því að "flokka" vörurnar, t.d. eftir verði, þá hæsta efst eða lægsta, búa til körfu þannig að þú getir valið þér hluti og séð í körfunni hvað þú ert búinn að velja, hvar hlutirnir fást og hvert heildarverðið er. Töff væri ef það væri hægt að panta beint af vefnum.

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 21:44
af demaNtur
Alveg klárlega 0 til 5/10 stjörnur sem kaupendur setja inn, jafnvel líka comment um hvað var gott/slæmt við sölu seljanda..

Held að það sé algjörlega málið í staðinn fyrir að lesa í gegnum þráðinn http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=34282" onclick="window.open(this.href);return false; og http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=26603" onclick="window.open(this.href);return false;


Seconded by anyone? =D> =D>

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 21:48
af appel
GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Hvað með matvoru.vaktin.is?
Ég hef stundm spáð í það en þá þyrfti ég að fara daglegan rúnt með scanna þar sem fæstar matvöruverslanir birta verð á vefnum.

Við gætum bætt við "Apple" flokk.
Það mætti setja inn möguleika á því að "flokka" vörurnar, t.d. eftir verði, þá hæsta efst eða lægsta, búa til körfu þannig að þú getir valið þér hluti og séð í körfunni hvað þú ert búinn að velja, hvar hlutirnir fást og hvert heildarverðið er. Töff væri ef það væri hægt að panta beint af vefnum.
Það er spurning hvort þessar bévítans matvöruverslanir verði ekki skyldaðar af samkeppnisstofnun að hafa gagnagrunn sinn opinn á netinu.

Ég hvet þig til þess að hafa samband við matvöruverslanir, og næst samkeppniseftirlitið, og reyna að fá aðgang að gagnagrunni þessara verslana. Ég skal forrita það sem þarf til að birta verðin á vefnum.

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 21:56
af GuðjónR
appel skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Hvað með matvoru.vaktin.is?
Ég hef stundm spáð í það en þá þyrfti ég að fara daglegan rúnt með scanna þar sem fæstar matvöruverslanir birta verð á vefnum.

Við gætum bætt við "Apple" flokk.
Það mætti setja inn möguleika á því að "flokka" vörurnar, t.d. eftir verði, þá hæsta efst eða lægsta, búa til körfu þannig að þú getir valið þér hluti og séð í körfunni hvað þú ert búinn að velja, hvar hlutirnir fást og hvert heildarverðið er. Töff væri ef það væri hægt að panta beint af vefnum.
Það er spurning hvort þessar bévítans matvöruverslanir verði ekki skyldaðar af samkeppnisstofnun að hafa gagnagrunn sinn opinn á netinu.

Ég hvet þig til þess að hafa samband við matvöruverslanir, og næst samkeppniseftirlitið, og reyna að fá aðgang að gagnagrunni þessara verslana. Ég skal forrita það sem þarf til að birta verðin á vefnum.
Það mætti alveg senda bréf og spyrja út í það. Ég á samt ekki von á því að matvöruverslanirnar yrðu samvinnuþýðar, veit ekki betur en nokkrar af þeim stærstu hafi hent ASÍ út.

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 22:13
af hkr
Gera vaktina síma-/tabletvæna, þeas að hún skali sig upp og niður eftir stærðina á sjánum.

Hvernig væri að bæta við einhverskonar review system'i sem er tengt við aðalsíðuna og spjallið? T.d. að það er einhverskonar linkur á aðalsíðunni sem vísar á spjallið þar sem að eigendur tiltekinnar vöru geta sagt sína skoðun á henni.

Það mætti líka bæti við "Merkja allt sem lesið" eða eitthvað álíka á "Ólesin innlegg" og hitt dótið.

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 22:17
af AntiTrust
Sölurep á prófílinn sjálfan, og sýnilegur user based stigakerfi en ekki póstafjöldi.

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 22:21
af Klaufi
AntiTrust skrifaði:Sölurep á prófílinn sjálfan, og sýnilegur user based stigakerfi en ekki póstafjöldi.
Tek undir þetta..

Póstafjöldi ýtir undir "Pósthórdóm" að mínu mati, og skárra væri að hafa einkunnagjöf á notanda..

Persónulega myndi ég vilja hafa aðskilið sölurep, og svo hins vegar einkunn byggða á póstum notanda.
As in, ég spyr spurningar, þessi svarar vel og fær +1, hinn sem bullaði út í loftið eða fer OT fær -1.

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 22:42
af Zorky
Ég væri til í að sjá console flokk líka ps3 xbox ouya nintendo og fleira.

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 22:45
af Kristján
demaNtur skrifaði:Alveg klárlega 0 til 5/10 stjörnur sem kaupendur setja inn, jafnvel líka comment um hvað var gott/slæmt við sölu seljanda..

Held að það sé algjörlega málið í staðinn fyrir að lesa í gegnum þráðinn http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=34282" onclick="window.open(this.href);return false; og http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=26603" onclick="window.open(this.href);return false;


Seconded by anyone? =D> =D>
+1

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 22:46
af Yawnk
Kristján skrifaði:
demaNtur skrifaði:Alveg klárlega 0 til 5/10 stjörnur sem kaupendur setja inn, jafnvel líka comment um hvað var gott/slæmt við sölu seljanda..

Held að það sé algjörlega málið í staðinn fyrir að lesa í gegnum þráðinn http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=34282" onclick="window.open(this.href);return false; og http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=26603" onclick="window.open(this.href);return false;


Seconded by anyone? =D> =D>
+1
+2

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 23:23
af Vignirorn13
Yawnk skrifaði:
Kristján skrifaði:
demaNtur skrifaði:Alveg klárlega 0 til 5/10 stjörnur sem kaupendur setja inn, jafnvel líka comment um hvað var gott/slæmt við sölu seljanda..

Held að það sé algjörlega málið í staðinn fyrir að lesa í gegnum þráðinn http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=34282" onclick="window.open(this.href);return false; og http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=26603" onclick="window.open(this.href);return false;


Seconded by anyone? =D> =D>
+1
+2
Svo sammála þessu og væri líka flott að gera app eða m.vaktin.is eða eitthvað álíka. :happy

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 23:25
af intenz
Vignirorn13 skrifaði:Svo sammála þessu og væri líka flott að gera app eða m.vaktin.is eða eitthvað álíka. :happy
Tapatalk

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 23:33
af Plushy
Zorky skrifaði:Ég væri til í að sjá console flokk líka ps3 xbox ouya nintendo og fleira.
Þetta

Re: Hugmyndir um vaktina

Sent: Lau 28. Sep 2013 23:39
af nonesenze
rep points væri cool á vaktinni sama fyrir hvað það væri, og auðvitað - points líka