Hvaða heyrnatólum mæliði með?
Sent: Fös 27. Sep 2013 23:30
Ég er að leita mér að einhverjum hagstæðum heyrnatólum í kringum 35 þús, ekki með mic á. Ég veit að þetta er besti staðurinn til að spyrja þannig að bara skjótið á mig tillögum 

segjum tveirMatroX skrifaði:hd380 pro
Best í heimiMatroX skrifaði:hd380 pro
segjum þrír, er þó ekki sammála þér með að þau séu ekki best til að tengja við síma, síminn minn gamli galaxy s2 er frábær með þeim.oskar9 skrifaði:segjum tveirMatroX skrifaði:hd380 pro
trúði ekki hvað þetta eru rosaleg headsett fyrir 20 þúsund, ekki þau bestu ef þú plöggar þeim við mp3 spilara eða síma eða þannig en að nota þau með magnara og/eða hljóðkorti þá vakna þau til lífsins
hfwf skrifaði:segjum þrír, er þó ekki sammála þér með að þau séu ekki best til að tengja við síma, síminn minn gamli galaxy s2 er frábær með þeim.oskar9 skrifaði:segjum tveirMatroX skrifaði:hd380 pro
trúði ekki hvað þetta eru rosaleg headsett fyrir 20 þúsund, ekki þau bestu ef þú plöggar þeim við mp3 spilara eða síma eða þannig en að nota þau með magnara og/eða hljóðkorti þá vakna þau til lífsins
úff, freistandi.. Hvernig er bassinn og svona, hvernig stendur á að ég hafi aldrei heyrt á þau minnst áður? Ég hélt alltaf að málið væri HD 555 og þar í kring.oskar9 skrifaði:hfwf skrifaði:segjum þrír, er þó ekki sammála þér með að þau séu ekki best til að tengja við síma, síminn minn gamli galaxy s2 er frábær með þeim.oskar9 skrifaði:segjum tveirMatroX skrifaði:hd380 pro
trúði ekki hvað þetta eru rosaleg headsett fyrir 20 þúsund, ekki þau bestu ef þú plöggar þeim við mp3 spilara eða síma eða þannig en að nota þau með magnara og/eða hljóðkorti þá vakna þau til lífsins
kom kannski vitlaust út en þau eru vissulega frábær með hverju sem er en maður kreistir miklu meira úr þeim hinseginn, gildir kanski um flest headsett.
OP: http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... heyrnartol" onclick="window.open(this.href);return false;
Bassinn er toppurinn í þessum án þess að yfirgnæfa restina af tónunum, þetta er ekki svona Beats dæmi með einhverju insane Bass boost, hann er bara allveg mátulegur, þau sitja þétt á manni og eru allveg lokuð, þau geta verið pínu þröng svona fyrst en eftir smá notkun er komið pínu flex í þau á þá sitja þau fullkomlega á manni.GönguHrólfur skrifaði:úff, freistandi.. Hvernig er bassinn og svona, hvernig stendur á að ég hafi aldrei heyrt á þau minnst áður? Ég hélt alltaf að málið væri HD 555 og þar í kring.oskar9 skrifaði:hfwf skrifaði:segjum þrír, er þó ekki sammála þér með að þau séu ekki best til að tengja við síma, síminn minn gamli galaxy s2 er frábær með þeim.oskar9 skrifaði:segjum tveirMatroX skrifaði:hd380 pro
trúði ekki hvað þetta eru rosaleg headsett fyrir 20 þúsund, ekki þau bestu ef þú plöggar þeim við mp3 spilara eða síma eða þannig en að nota þau með magnara og/eða hljóðkorti þá vakna þau til lífsins
kom kannski vitlaust út en þau eru vissulega frábær með hverju sem er en maður kreistir miklu meira úr þeim hinseginn, gildir kanski um flest headsett.
OP: http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... heyrnartol" onclick="window.open(this.href);return false;
Snillingur, ætli ég fái mér þessi ekki bara á morgunoskar9 skrifaði:Bassinn er toppurinn í þessum án þess að yfirgnæfa restina af tónunum, þetta er ekki svona Beats dæmi með einhverju insane Bass boost, hann er bara allveg mátulegur, þau sitja þétt á manni og eru allveg lokuð, þau geta verið pínu þröng svona fyrst en eftir smá notkun er komið pínu flex í þau á þá sitja þau fullkomlega á manni.GönguHrólfur skrifaði:úff, freistandi.. Hvernig er bassinn og svona, hvernig stendur á að ég hafi aldrei heyrt á þau minnst áður? Ég hélt alltaf að málið væri HD 555 og þar í kring.oskar9 skrifaði:hfwf skrifaði:segjum þrír, er þó ekki sammála þér með að þau séu ekki best til að tengja við síma, síminn minn gamli galaxy s2 er frábær með þeim.oskar9 skrifaði:segjum tveirMatroX skrifaði:hd380 pro
trúði ekki hvað þetta eru rosaleg headsett fyrir 20 þúsund, ekki þau bestu ef þú plöggar þeim við mp3 spilara eða síma eða þannig en að nota þau með magnara og/eða hljóðkorti þá vakna þau til lífsins
kom kannski vitlaust út en þau eru vissulega frábær með hverju sem er en maður kreistir miklu meira úr þeim hinseginn, gildir kanski um flest headsett.
OP: http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... heyrnartol" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég seldi HD 555 vegna þess að það vantaði meira punch í þau fyrir minn smekk, þau voru mun tærari en láku hljóði inn og út því þau eru opin og bassinn var alltof lítill
opnu HD headsettin eru fín við klassíska tónlist, jazz, fiðlur, sinfóníur og þannig, auk þess að manni verður ekki heitt á eyrunum með þau því þau eru opin.
Rokk, metall, dubstep, hasarmyndir og tölvuleikir þá dominate-a 380PRO, punchið í hasarleikum og myndum er allveg geeeeðveikt, svo geturðu slökt á því og hlustað á ljúfa tóna og þau höndla það mjög vel þó það vanti ööörlítið uppá "tærleikann" sem opnu headsettinn ná, en þau fórna því fyrir punch-ið![]()
Sammála, líklega bestu headphone sem að fást fyrir peninginn hvað varðar sound og build quality.dabbtech skrifaði:Audio Technica ATH-M50.
Ég á alveg fyrir þeim ég bara vill ekki eyða svona miklum pening í heyrnatól... Ég er viss um að þessi hd 380 séu alveg nóg fyrir mig, síðan er ég búinn að kaupa þau nú þegar, fæ þau líklegast send á þriðjudagin.lifeformes skrifaði:Safnaðu þér 20000 kalli í viðbót og fáðu þér þessi sennhaiser momentum
http://pfaff.is/Vorur/5139-momentum.aspx
Þau ertu fáránlega góð