Síða 1 af 1
13" iPad á leiðinni?
Sent: Mið 25. Sep 2013 21:58
af GuðjónR
Vonandi eru þessar sögusagnir réttar
Það væri frábært að fá 13" iPad í flóruna, mér hefur fundist þróunin skrítin hingað til en símar hafa verið að stækka og spjaldtölvur að minnka.
Loksins virðist þetta stefna í rétta átt.
Heimild.
Svona myndi iPad fjölskyldan þá líta út:
Re: 13" iPad á leiðinni?
Sent: Mið 25. Sep 2013 22:03
af KermitTheFrog
Finnst löngu orðið tímabært að minnka bezelinn á 9.7" iPadinum. Allt of mikið 2010 look á þeim ennþá.
En 13" spjaldtölva er solið mikið til að halda á. Veit ekki með þetta. En það er líklegast hægt að venjast því eins og hverju öðru.
Re: 13" iPad á leiðinni?
Sent: Mið 25. Sep 2013 22:05
af appel
Jéminn.
Re: 13" iPad á leiðinni?
Sent: Mið 25. Sep 2013 22:44
af demaNtur
appel skrifaði:Jéminn.
Re: 13" iPad á leiðinni?
Sent: Mið 25. Sep 2013 23:20
af GuðjónR
appel skrifaði:Jéminn.
Ertu svona spenntur?
Re: 13" iPad á leiðinni?
Sent: Fim 26. Sep 2013 00:04
af Vignirorn13
Þetta verður geðveikt ef þetta er staðreynd að þetta sé á leiðinni! Margir sem eiga eftir að nýta sér þetta!
Re: 13" iPad á leiðinni?
Sent: Fim 26. Sep 2013 08:05
af Demon
Hljómar fáranlega. Með svona stórt tæki væri ég mikið sáttari með lappa (Macbook Air t.d.) í höndunum.
Re: 13" iPad á leiðinni?
Sent: Fim 26. Sep 2013 15:33
af GuðjónR
Demon skrifaði:Hljómar fáranlega. Með svona stórt tæki væri ég mikið sáttari með lappa (Macbook Air t.d.) í höndunum.
Ég væri til í það ef MBA væri með snertiskjá.
Re: 13" iPad á leiðinni?
Sent: Fös 27. Sep 2013 11:31
af Vignirorn13
Rakst á þetta áðan :
http://www.youtube.com/watch?v=1nQAGuhA ... nTzoqsYeNw" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: 13" iPad á leiðinni?
Sent: Fös 27. Sep 2013 11:56
af KLyX
Þetta gæti verið snjallt tæki fyrir fatlaða sem hefðu hag af að geta haft stóra fleti á skjánum til að auðvelda val á táknum.
Re: 13" iPad á leiðinni?
Sent: Fös 27. Sep 2013 12:06
af Kallikúla
Oh, wow. Þetta er kúl til að horfa á myndbönd
.
Re: 13" iPad á leiðinni?
Sent: Fös 27. Sep 2013 12:49
af littli-Jake
Mér finst bara ósköp eðlilegt að bjóða upp á þetta. Reikna samt fastlega með að þetta verði sölulægsti iPadinn en það er samt öruglega haugur af fólki sem mun kaupa þetta þar sem stærðinn mun henta þeirra þörfum. Meira úrval er alltaf betra fyrir neitendur
Re: 13" iPad á leiðinni?
Sent: Fös 27. Sep 2013 13:52
af Daz
ef hann kemur með einhverri lyklaborðsdokku sem breytir þessu í hálfgerða fartölvu, þá meikar þetta sense, annars ekki.
Re: 13" iPad á leiðinni?
Sent: Fös 27. Sep 2013 14:01
af Vignirorn13
Kallikúla skrifaði:Oh, wow. Þetta er kúl til að horfa á myndbönd
.
Þetta er kúl myndband
en þetta er eins og þarna hp tölvunar með flip skjánum þarna..