Síða 1 af 1
[Hjálp] Eitthvað að skjákortinu ?
Sent: Þri 24. Sep 2013 18:52
af Decimation
Sælir var að spá hvort einhver hér gæti séð út frá þessum myndum hvort það sé eitthvað að kortinu hjá mér eða hvort það sé eitthvað annað. Hef ekki hugmynd hvað þetta er, þannig ef einhver veit þá væri það vel þegið !!
Vandamálið er að hlutir í leiknum hjá mér fá á sig einhvern annan lit en ef ég fer nær þeim stað þá hverfur þetta, en það sem ég hef mestar áhuggjur af er hvort skjákortið sé að gefa sig eða ekki
Á fyrstu myndinni þá eru það grænu fletirnir sem ég á við(Þar sem er plús merkið er í miðjuni), á annari myndinni er það stóri svarti ferhyrningurinn og á seinustu myndinni þá eiga vegirnir ekkiað vera svona grænir heldur bara gráir.
Ef það hjálpar eitthvað þá er ég með Gigabyte GTX 560ti 1gb kort og kortið keyrir á þessum stillingum:
Core Clock(MHz) - 822
Memeory Clock(MHz) - 2000
Shadrer Clock(MHz) - 1800
Held að þetta séu hinsvegar stock tölur. Þannig það ætti held ég ekki að skipta neinu.
Re: [Hjálp] Eitthvað að skjákortinu ?
Sent: Þri 24. Sep 2013 18:54
af rickyhien
sé engar myndir...
Re: [Hjálp] Eitthvað að skjákortinu ?
Sent: Þri 24. Sep 2013 19:01
af Decimation
Myndirnar ættu að virka núna.
Re: [Hjálp] Eitthvað að skjákortinu ?
Sent: Þri 24. Sep 2013 19:22
af Bjosep
Ég sé bara ekkert athugavert við myndirnar, en ég veit reyndar ekki að hverju ég ætti að vera að leita.
Hvar um það bil á þessum myndum eru þessi litabrenglun að birtast?
Re: [Hjálp] Eitthvað að skjákortinu ?
Sent: Þri 24. Sep 2013 19:42
af Decimation
Bjosep skrifaði:Ég sé bara ekkert athugavert við myndirnar, en ég veit reyndar ekki að hverju ég ætti að vera að leita.
Hvar um það bil á þessum myndum eru þessi litabrenglun að birtast?
Já það hefði kanski verið betra að lýsa því beytur en allavegana, á fyrstu myndinni þá eru það grænu fletirnir sem ég á við(Þar sem er plús merkið er í miðjuni), á annari myndinni er það stóri svarti ferhyrningurinn og á seinustu myndinni þá eiga vegirnir ekkiað vera svona grænir heldur bara gráir
Re: [Hjálp] Eitthvað að skjákortinu ?
Sent: Þri 24. Sep 2013 19:44
af RazerLycoz
ertu búin að prófa uppfæra skjákort driverinn ?
Re: [Hjálp] Eitthvað að skjákortinu ?
Sent: Þri 24. Sep 2013 19:51
af Decimation
RazerLycoz skrifaði:ertu búin að prófa uppfæra skjákort driverinn ?
Já eða sko kortið mit var alltaf að crash-a þegar ég var með það á nýrri driver-um, þannig ég er að nota 306.97diver-inn og hefur hann reynst mér bestur.
Þetta gerðist hjá mér á nýrri driver-um...
http://imgur.com/BQNvKAQ" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: [Hjálp] Eitthvað að skjákortinu ?
Sent: Þri 24. Sep 2013 19:57
af RazerLycoz
Decimation skrifaði:RazerLycoz skrifaði:ertu búin að prófa uppfæra skjákort driverinn ?
Já eða sko kortið mit var alltaf að crash-a þegar ég var með það á nýrri driver-um, þannig ég er að nota 306.97diver-inn og hefur hann reynst mér bestur.
Þetta gerðist hjá mér á nýrri driver-um...
http://imgur.com/BQNvKAQ" onclick="window.open(this.href);return false;
varstu búin að prófa þessa version ? 327.23
annars á það ekki að gerast o-O
Re: [Hjálp] Eitthvað að skjákortinu ?
Sent: Mið 25. Sep 2013 11:11
af Swanmark
Ná í leikinn aftur? Eru þetta ekki bara missing textures?
Re: [Hjálp] Eitthvað að skjákortinu ?
Sent: Mið 25. Sep 2013 11:48
af Decimation
Swanmark skrifaði:Ná í leikinn aftur? Eru þetta ekki bara missing textures?
Ég er búin að "Repair Install" nokkrum sinnum en þetta virðist haldast en svo kemur þetta ekkert fram í öðrum leikjum :/
Þetta byrjaði að gerast hjá mér efitr að þetta gerðist hjá mér
http://imgur.com/BQNvKAQ" onclick="window.open(this.href);return false;
Fór með töævuna í viðgerða eða uppá verkstæði þar sem kortið er en í ábyrgð og eina sem þeir sögðu mér var að þetta hefði verið eitthvað driver vandamál..
Re: [Hjálp] Eitthvað að skjákortinu ?
Sent: Mið 25. Sep 2013 11:53
af I-JohnMatrix-I
Prufaðu að sækja MSI afterburner og fylgstu með hitanum á því á meðan að þú spilar. Gætir þurft að skipta um kælikrem á því eða láta viftuna blása meira.
Re: [Hjálp] Eitthvað að skjákortinu ?
Sent: Mið 25. Sep 2013 12:01
af Decimation
I-JohnMatrix-I skrifaði:Prufaðu að sækja MSI afterburner og fylgstu með hitanum á því á meðan að þú spilar. Gætir þurft að skipta um kælikrem á því eða láta viftuna blása meira.
Ég nota msi og hitin fer aldrei yfir 65° en viffturnar fara hinsvegar oftast i botn til að halda hitannum þar
Re: [Hjálp] Eitthvað að skjákortinu ?
Sent: Mið 25. Sep 2013 12:08
af demaNtur
Prufaðu að breyta um upplausn í leikum og/eða texture stillingum
Re: [Hjálp] Eitthvað að skjákortinu ?
Sent: Mið 25. Sep 2013 12:18
af littli-Jake
Decimation skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:Prufaðu að sækja MSI afterburner og fylgstu með hitanum á því á meðan að þú spilar. Gætir þurft að skipta um kælikrem á því eða láta viftuna blása meira.
Ég nota msi og hitin fer aldrei yfir 65° en viffturnar fara hinsvegar oftast i botn til að halda hitannum þar
Þú getur stilt msi afterburnar þannig að þú ræður hver hraðinn á vitunni er miðað við hita. En ef að hitinn er ekki að fara hærra en 70°c þá er það ekki vandamálið.
Re: [Hjálp] Eitthvað að skjákortinu ?
Sent: Mið 25. Sep 2013 12:27
af Decimation
demaNtur skrifaði:Prufaðu að breyta um upplausn í leikum og/eða texture stillingum
Var að því og það er það sama hvort ég nota fyrri upplausn eða aðrar.
Re: [Hjálp] Eitthvað að skjákortinu ?
Sent: Mið 25. Sep 2013 18:46
af Decimation
Það má loka þessum þræði, I FIX
Re: [Hjálp] Eitthvað að skjákortinu ?
Sent: Mið 25. Sep 2013 20:38
af I-JohnMatrix-I
Endilega henda inn lausninni svo að fleiri geti nýtt sér þennan þráð ef þeir lenda í þessu.
Re: [Hjálp] Eitthvað að skjákortinu ?
Sent: Fim 26. Sep 2013 01:20
af Decimation
I-JohnMatrix-I skrifaði:Endilega henda inn lausninni svo að fleiri geti nýtt sér þennan þráð ef þeir lenda í þessu.
Félagi minn kom við og "reinstala"-aði eða bios-inn á kortinu eða eitthvað í þá áttina, ekki alveg 100% en hann var á hraðferð þannig hann var ekkert að fara í einhver smáatriði....sry léleg lýsing en þetta virkaði.
Re: [Hjálp] Eitthvað að skjákortinu ?
Sent: Fim 26. Sep 2013 06:58
af Orrabaunir
Decimation skrifaði:Swanmark skrifaði:Ná í leikinn aftur? Eru þetta ekki bara missing textures?
Ég er búin að "Repair Install" nokkrum sinnum en þetta virðist haldast en svo kemur þetta ekkert fram í öðrum leikjum :/
Þetta byrjaði að gerast hjá mér efitr að þetta gerðist hjá mér
http://imgur.com/BQNvKAQ" onclick="window.open(this.href);return false;
Fór með tölvuna í viðgerða eða uppá verkstæði þar sem kortið er en í ábyrgð og eina sem þeir sögðu mér var að þetta hefði verið eitthvað driver vandamál..
Þetta setur erfiðleikastig leiksins á whole new level ef þú spyrð mig.
No need að laga, þetta er bara challenge!
Re: [Hjálp] Eitthvað að skjákortinu ?
Sent: Fim 26. Sep 2013 08:46
af Batrell
Þetta með grænu/gulu vegina er "known" compatability driver issue í BF 3 man ekki alveg hvaða driver var með þennan bug, ég uppfærði bara minn og þetta fór.