Nú er ég nýlega búin að upfæra úr motorola Razr í Galaxy s4 I9505 og er munurinn gríðarlegur þó svo að ég hafi ekki beint verið ósáttur við razr þá er s4 bara svo miklu öfluggri...
Enn já on topic hvað græði ég á því að roota?
S.s hverjir eru kostirnir og gallarnir við það og eru kostirnir það stórir að þeir bakki upp gallana?
Re: Galaxy S4 Root
Sent: Lau 21. Sep 2013 17:36
af hfwf
Örn ingi skrifaði:Nú er ég nýlega búin að upfæra úr motorola Razr í Galaxy s4 I9505 og er munurinn gríðarlegur þó svo að ég hafi ekki beint verið ósáttur við razr þá er s4 bara svo miklu öfluggri...
Enn já on topic hvað græði ég á því að roota?
S.s hverjir eru kostirnir og gallarnir við það og eru kostirnir það stórir að þeir bakki upp gallana?
Sammála hfwf, það eru samtals nákvæmlega engir gallar við að roota. Eina ástæðan til að roota ekki er ef maður er ekki slíkur powernotandi að þurfa þess, pabbi minn hefur t.d. ekkert að gera við root svo ég var ekkert að roota hans S3 fyrir hann.