Síða 1 af 1

Chrome laggar

Sent: Mið 18. Sep 2013 20:43
af J1nX
Sælir drengir,
Ég er að lenda í einhverju veseni með Chrome hjá mér..
þannig er það að þegar ég kveikji á vídjói í Chrome (youtube, twitch, bara allt) þá byrjar chrome að lagga ótrúlega mikið hjá mér..
tekur langan tíma að loka vídjóinu, skipta um tab og bara að gera allt.. ég er búinn að reyna að hreinsa cache og vill helst ekki reinstalla útaf ég vill ekki missa linka sem eru í favourites hjá mér..
grunar ykkur eitthvað hvað er að? (þess má geta að ég er nýbúinn að tengja sjónvarpið með nýrri HDMI snúru og er með þetta stillt á "extend this display" á tölvuskjánum ef það gæti eitthvað tengst)

*edit* hmm virðist hafa lagast þegar ég setti display bara á tölvuskjáinn og slökkti á sjónvarpinu.. sem er bögg því ég horfi á mikið af streams í sjónvarpinu :(

Re: Chrome laggar

Sent: Mið 18. Sep 2013 21:17
af Haflidi85
prófaðu fleirri browsera, og save aðu eða færðu favorites og allt yfir á firefox eða álíka frá chrome og reinstallaðu chrome og gáðu hvað gerist, testaðu þetta allavega.