Síða 1 af 1

[TS] router/hub, NIA game controller

Sent: Fim 12. Sep 2013 18:33
af chaplin
Ég held áfram að losa mig við dót sem ég nota aldrei eða lítið.

2. TP Link Router
- Líklegast besti router sem ég hef notað fyrir ADSL.
- Eftir að ég fékk ljósleiðara hefur hann verið notaður sem access point (fyrir Wifi) og switch (fyrir lön).
- Verð: 5.000 kr eða hæsta boð

3. Viftur og stýrningar - SELT
Antec 3 - 2 viftur saman - viftustýring - 3 pin. 120x25
Antec 3 - 2 viftur saman - viftustýring - molex. 120x25
Scythe UltraKaze 3000 - mikil læti, mikill blástur - 3 pin. 120x38
Scythe Slip Stream - mjög hljóðlátar og góður blástur - 3 pin. 120x25
Xigmatek Brushless PLA14025S12L - lýsir appelsínugul - 3 pin. 140x25
Zalman viftustýring - ZM-MFC1 Plus - tekur við 6 viftum. Vantar einn snúningshnapinn
Cooler Master A23030 - stock viftan í HAF932 - 3 pin. 200mm.
- 8 vifur í heildina og viftustýring. Vill helst selja þetta saman
- Verð: 8.000 kr eða besta boð

5. OCZ Nia
- Controller til að stýria leikjum án lyklaborðs, algjör snilld ef þú nærð að mastera þetta - ATH. Tekur smá tíma að læra á þetta.
- Sé þetta hvergi til sölu á netinu, en ég borgaði um $110 fyrir þetta, með vsk og öllum gjöldum var þetta um 17.000-18.000 kr. Getur vel verið að hægt sé að fá þetta ódýrar, ef svo er þá má láta mig vita. :happy
Verð: 8.000 kr eða besta boð

Re: [TS] Ýmislegt dót, viftur, router/hub, vatnsheldur mp3 o

Sent: Fim 12. Sep 2013 21:01
af dave57
Hæ,

býð 3K í MP3 :)

Re: [TS] Ýmislegt dót, viftur, router/hub, vatnsheldur mp3 o

Sent: Fim 12. Sep 2013 21:08
af chaplin
Þú sækir hann þá bara á morgun nema eitthver bjóði meira. :happy

Re: [TS] Ýmislegt dót, viftur, router/hub, vatnsheldur mp3 o

Sent: Fim 12. Sep 2013 21:27
af dave57
chaplin skrifaði:Þú sækir hann þá bara á morgun nema eitthver bjóði meira. :happy
Olright :)

Re: [TS] Ýmislegt dót, viftur, router/hub, vatnsheldur mp3 o

Sent: Fim 12. Sep 2013 22:31
af eriksnaer
chaplin skrifaði: 4. Scythe Kazemaster KM01-BK - Aldrei notað - Með digital skjá sem sýnir snúning á viftum og hitastig hjá viftunum - mjög flott tæki - tekur við 4 viftum.
- Verð: 5.000 kr eða besta boð
Eru snúrur og allt með til að tengja vifturnar, hef aldrei notað viftustýringu og kann ekkert á þetta...

Re: [TS] Ýmislegt dót, viftur, router/hub, vatnsheldur mp3 o

Sent: Fös 13. Sep 2013 16:17
af chaplin
@eriksnaer: Allt fylgir með já til að nota stýringuna. :happy

Re: [TS] Ýmislegt dót, viftur, router/hub, vatnsheldur mp3 o

Sent: Fös 13. Sep 2013 22:26
af gutti
djö væri til í mp3 galli að fæ money á 20 á föstudaginn eftir viku ](*,)

Re: [TS] Ýmislegt dót, viftur, router/hub, vatnsheldur mp3 o

Sent: Mán 16. Sep 2013 13:24
af chaplin
Dave57 fær MP3 spilarann.

andrisnaer fær vifutstýringuna.

Re: [TS] Ýmislegt dót, viftur, router/hub, vatnsheldur mp3 o

Sent: Þri 24. Sep 2013 17:52
af chaplin
Router (router/switch/access point), viftur og NIA eftir. ;)

Re: [TS] Ýmislegt dót, viftur, router/hub, vatnsheldur mp3 o

Sent: Þri 24. Sep 2013 20:40
af stefhauk
chaplin skrifaði:Router (router/switch/access point), viftur og NIA eftir. ;)
þessi router get ég notað hann til að framlegja wifi frá öðrum router í þennan semsagt hafa hann í öðru herbergi ?
ég býð þér 4 þús fyrir hann.

Re: [TS] Ýmislegt dót, viftur, router/hub, vatnsheldur mp3 o

Sent: Þri 24. Sep 2013 22:56
af chaplin
stefhauk skrifaði:
chaplin skrifaði:Router (router/switch/access point), viftur og NIA eftir. ;)
þessi router get ég notað hann til að framlegja wifi frá öðrum router í þennan semsagt hafa hann í öðru herbergi ?
ég býð þér 4 þús fyrir hann.
Að framlengja þekki ég ekki nógu vel, en ég var með þennan tengdan í vír hinumeginn í húsinu til að sendu út þráðlaust samband og það virkaði ótrúlega vel.

Ef þú vilt grípa hann þá væri ég ánægður með 5.000 kr, ef hann virkar ekki fyrir þig eða þú ert ekki ánægður með hann myndi ég auðvita endurgreiða hann. ;)

Re: [TS] Ýmislegt dót, viftur, router/hub, vatnsheldur mp3 o

Sent: Mið 25. Sep 2013 02:37
af Stebbieff
Hvað eru mörg Lan Tengi á routernum?

Re: [TS] Ýmislegt dót, viftur, router/hub, vatnsheldur mp3 o

Sent: Mið 25. Sep 2013 13:01
af chaplin
5, 1 inn, 4 út.

Re: [TS] Viftur, router/hub, NIA

Sent: Mán 28. Okt 2013 20:55
af chaplin
Lækkaði verðið á öllu.

Re: [TS] Viftur, router/hub, NIA

Sent: Þri 29. Okt 2013 16:57
af chaplin
Upp

Re: [TS] Viftur, router/hub, NIA

Sent: Þri 05. Nóv 2013 18:53
af chaplin
Zalman vifturstýring fylgir þessum 8 hágæða viftum, routerinn hentar vel sem öflugur access point eða switch fyrir lanið og NIA getur verið ótrúlega fyndið/skemmtilegt fyrirbæra fyrir þá sem vilja spila með "hugsanum". ;)

Re: [TS] Viftur, router/hub, NIA

Sent: Fim 28. Nóv 2013 23:08
af chaplin
Hopp!

Re: [TS] router/hub, NIA game controller

Sent: Þri 10. Des 2013 00:55
af chaplin
Vifturnar farnar!