Síða 1 af 1

Tæki til þess að getað hlustað á ipod eða síma í bíl

Sent: Mið 11. Sep 2013 17:51
af MoldeX
Ég er að leita að einvherju tæki til þess að getað hlustað á síma eða ipod í bíl. Þarf að geta tengst i rafmagns tengið.

Re: Tæki til þess að getað hlustað á ipod eða síma í bíl

Sent: Mið 11. Sep 2013 18:09
af littli-Jake
Ertu að hugsa um útvarpssendi?

Ef það er auxtengi framan eða aftan á útvarpinu er það mun betri kostur

Re: Tæki til þess að getað hlustað á ipod eða síma í bíl

Sent: Mið 11. Sep 2013 18:11
af demaNtur
Ef það er kasettutæki hjá þér þá geturu fengið þar til gerða kasettu með aux tengi, man bara ekki hvar :)

Re: Tæki til þess að getað hlustað á ipod eða síma í bíl

Sent: Mið 11. Sep 2013 18:58
af MoldeX
Það er ekkert Aux tengi á útvarpinu þess vegna þarf ég eitthvað sem ég get tengt i rafmagns tengið, ég hef séð þannig áður ég bara veit ekkert hvar ég fæ þannig. Ég var að spá í útvarpssendi já. Þetta er ekki kasettu tæki

Re: Tæki til þess að getað hlustað á ipod eða síma í bíl

Sent: Mið 11. Sep 2013 19:50
af Lexxinn
Er með svona iTrip sem ég gæti látið af hendi. Mátt endilega senda mér skilaboð ef þú hefur áhuga. Er ca eins árs, á ekki kvittun en það var keypt hjá iSimanum á sínum tíma. Er ekki með bíl lengur svo hef ekkert að gera við það.

http://isiminn.is/product.php?id_product=450" onclick="window.open(this.href);return false;