Síða 1 af 1

Kaup á fartölvu

Sent: Mán 09. Sep 2013 14:39
af fjoni
Jæja er að leita mér að fartölvu fyrir skólann ætla að eyða um 130 - 150 k er búin að skoða fullt af fartölvum
leist best á þessa http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8386" onclick="window.open(this.href);return false;

Hvað mæliði með gæti verið að maður myndi detta í eithverja leiki haldiði að þessi tölva höndli nýju leikinna t.d. Farcry 3 ?

Re: Kaup á fartölvu

Sent: Mán 09. Sep 2013 14:44
af I-JohnMatrix-I
Þykir mjög ólíklegt að þessu eigi eftir að geta keyrt Farcry 3 þannig að hann verði spilanlegur þar sem hún er ekki með dedicated skjákorti heldur einungis innbyggða skjástýringu.

Re: Kaup á fartölvu

Sent: Mán 09. Sep 2013 16:32
af Klemmi
Myndi frekar skoða eitthvað svipað þessari:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2531" onclick="window.open(this.href);return false;

i5 í stað i7 örgjörva en talsvert meiri kraftur í skjástýringunni.