Síða 1 af 1
Lag í gömlum leikjum.*Fix
Sent: Mán 09. Sep 2013 13:34
af littli-Jake
Datt í nostralgíufíling umdaginn og fékk mér gömlu fallout leikina á steam. (kostaði 6$ á útsölunni) Er búinn að reyna að spila tactiks og hann höktir alveg óþolandi mikið. Einstaklega óhentugt þar sem þú þarft mikið að vera að skipta milli squatmembers og breita hegðuninni á þeim.
Einhverjar hugmyndir um hvernig ég get reddað þessu. Er að runa á w7
Edit
Lagaðist eftir að ég endurinstalaði leiknum yfir á usb lykil. Lítur út fyrir að data HDD sé að gefa upp öndina.
Re: Lag í gömlum leikjum.
Sent: Mán 09. Sep 2013 13:45
af Stutturdreki
Spilaði GOG útgáfuna af Tactics síðast (langt síðan reyndar) og man ekki eftir neinu hökti í henni.
Re: Lag í gömlum leikjum.
Sent: Mán 09. Sep 2013 13:47
af playman
Örugglega besta leiðin fyrir þig er að keyra upp VM og installa XP á hana og installa steam og fallout þar inni.
Annars, ertu búin að prófa að stilla leikin á XP compatibility?
Re: Lag í gömlum leikjum.
Sent: Mán 09. Sep 2013 14:01
af littli-Jake
playman skrifaði:Örugglega besta leiðin fyrir þig er að keyra upp VM og installa XP á hana og installa steam og fallout þar inni.
Annars, ertu búin að prófa að stilla leikin á XP compatibility?
Get ekki séð að það sé í boði að breita um Compatibility með steam.
Hvað er VM?
Re: Lag í gömlum leikjum.
Sent: Mán 09. Sep 2013 14:18
af playman
littli-Jake skrifaði:playman skrifaði:Örugglega besta leiðin fyrir þig er að keyra upp VM og installa XP á hana og installa steam og fallout þar inni.
Annars, ertu búin að prófa að stilla leikin á XP compatibility?
Get ekki séð að það sé í boði að breita um Compatibility með steam.
Hvað er VM?
Steam er bara skel, sem geymir shortcuts í rauninni, leikurinn er installaður einhverstaðar í program files undir steam minnir mig.
það er bara að finna *.EXE skjalið þar og breyta compatibility þar.
VM er Virtual Machine
Oracle er með t.d. með fría útgáfu
http://www.oracle.com/technetwork/serve ... index.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Lag í gömlum leikjum.
Sent: Mán 09. Sep 2013 14:24
af hfwf
Aðrir þræðir um þetta á www segja þér t.d að prufa slökkva á AA.
edit: og einnig að keyra hann í VM.
Re: Lag í gömlum leikjum.
Sent: Mán 09. Sep 2013 14:29
af littli-Jake
playman skrifaði:littli-Jake skrifaði:playman skrifaði:Örugglega besta leiðin fyrir þig er að keyra upp VM og installa XP á hana og installa steam og fallout þar inni.
Annars, ertu búin að prófa að stilla leikin á XP compatibility?
Get ekki séð að það sé í boði að breita um Compatibility með steam.
Hvað er VM?
Steam er bara skel, sem geymir shortcuts í rauninni, leikurinn er installaður einhverstaðar í program files undir steam minnir mig.
það er bara að finna *.EXE skjalið þar og breyta compatibility þar.
VM er Virtual Machine
Oracle er með t.d. með fría útgáfu
http://www.oracle.com/technetwork/serve ... index.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Búinn að prófa comatibilityið. Hafði enginn áhrif. Afhverju ætti virtual vél að gera eitthvað annað?
Re: Lag í gömlum leikjum.
Sent: Mán 09. Sep 2013 14:42
af playman
littli-Jake skrifaði:playman skrifaði:littli-Jake skrifaði:playman skrifaði:Örugglega besta leiðin fyrir þig er að keyra upp VM og installa XP á hana og installa steam og fallout þar inni.
Annars, ertu búin að prófa að stilla leikin á XP compatibility?
Get ekki séð að það sé í boði að breita um Compatibility með steam.
Hvað er VM?
Steam er bara skel, sem geymir shortcuts í rauninni, leikurinn er installaður einhverstaðar í program files undir steam minnir mig.
það er bara að finna *.EXE skjalið þar og breyta compatibility þar.
VM er Virtual Machine
Oracle er með t.d. með fría útgáfu
http://www.oracle.com/technetwork/serve ... index.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Búinn að prófa comatibilityið. Hafði enginn áhrif. Afhverju ætti virtual vél að gera eitthvað annað?
Vegna þess að þá ertu að keyra stýrikerfið sem leikurinn var hannaður fyrir.
En athugaðu að það er ekki 100% örugg lausn, en samt mjög góðar líkur á því að þetta geti bjargað þessu vandamáli hjá þér.
Re: Lag í gömlum leikjum.
Sent: Mán 09. Sep 2013 16:35
af upg8
Sumir eldri leikir láta illa ef þeir eru keyrðir á alltof öflugum tölvum, þá getur hjálpað að sækja svokallað "slowdown utility"
Re: Lag í gömlum leikjum.
Sent: Mán 09. Sep 2013 16:36
af littli-Jake
upg8 skrifaði:Sumir eldri leikir láta illa ef þeir eru keyrðir á alltof öflugum tölvum, þá getur hjálpað að sækja svokallað "slowdown utility"
Upplýstu mig?
Re: Lag í gömlum leikjum.
Sent: Mán 09. Sep 2013 16:48
af Stutturdreki
Það er nú eiginlega bara fyrir _eld gamla_ leiki sem voru skrifaðir fyrir 386 eða álíka og allt gerist núna 'mjög' hratt eftir að klukkuhraðinn hefur margfaldast þúsundfalt. Þessi slowdown utilities inserta bara skipunum inn á milli í CPU svo að allt í leiknum gerist ekki á svipstundu.
Re: Lag í gömlum leikjum.
Sent: Mán 09. Sep 2013 17:05
af upg8
Leikir eins og Outcast sem er frá 1999 þurfa Slow down utilities fyrir sumar tölvur en ég hef ekkert fundið um að Fallout sé með slík vandamál.
Hér er þráður þar sem virðist vera lausn á þessu og fleiri vandamálum.
http://steamcommunity.com/app/38400/dis ... 004088388/
Re: Lag í gömlum leikjum.
Sent: Mán 09. Sep 2013 17:14
af Stutturdreki
Oh nú langar mig að fara og spila Fallout Tactics aftur..
EDIT: Btw, þetta FALLOUT FIX er fyrir Fallout 1.
Re: Lag í gömlum leikjum.
Sent: Mán 09. Sep 2013 17:45
af littli-Jake
Vandamálið úr sögunni. Instalaði leiknum aftur á USB lykil í staðin fyrir data diskinnminn. Lítur út fyrir að hann sé að gefa sig.