Síða 1 af 1

Besta lyklaborðið fyrir < 15k

Sent: Lau 07. Sep 2013 11:26
af vargurinn
Okei eftir áralanga þjónustu gaf lyklaborðið upp öndina. Þannig ég þarf að henda í nýtt stykki lyklaborð með budget svona 10-15k. Núna veit ég ekkert um lykaborð en vantar eitthvað lyklaborð til að uppfylla LoL spilun mína. nokkrir programmable takkar væru samt plús :happy

Re: Besta lyklaborðið fyrir < 15k

Sent: Lau 07. Sep 2013 11:31
af I-JohnMatrix-I
örlítið yfir budget, http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2141" onclick="window.open(this.href);return false;

ég er með 2012 útgáfuna og ég hef aldrei skrifað á jafn þæginlegt lyklaborð.

Re: Besta lyklaborðið fyrir < 15k

Sent: Lau 07. Sep 2013 14:17
af littli-Jake
Logitec-G110
http://tolvutek.is/vara/logitech-g110-l ... eon-ljosum" onclick="window.open(this.href);return false;

Er með þessa græju og er mjög sáttur. Tók reyndar pínu stund að aðlaga sig að því að vera með aukatakkana vinstrameginn en eftir það er ég mjöööög sáttur.

Re: Besta lyklaborðið fyrir < 15k

Sent: Lau 07. Sep 2013 14:22
af gloogankle
http://www.tl.is/product/steelseries-6g ... dic-layout" onclick="window.open(this.href);return false;
Mynd
fallegt og gott mekanískt lyklaborð á 15.990

Re: Besta lyklaborðið fyrir < 15k

Sent: Lau 07. Sep 2013 14:32
af vargurinn
littli-Jake skrifaði:Logitec-G110
http://tolvutek.is/vara/logitech-g110-l ... eon-ljosum" onclick="window.open(this.href);return false;

Er með þessa græju og er mjög sáttur. Tók reyndar pínu stund að aðlaga sig að því að vera með aukatakkana vinstrameginn en eftir það er ég mjöööög sáttur.
er þetta ekki dáldið langt, aðstæðan hérna býðu ekki uppá lengra lyklaborð en svona 50cm, og veistu hvað sérpöntunin tekur langan tíma?
gloogankle skrifaði:http://www.tl.is/product/steelseries-6g ... dic-layout
Mynd
fallegt og gott mekanískt lyklaborð á 15.990
var kannski að hugsa aðeins meira flashy en geymi þetta bakvið eyrað :happy

Re: Besta lyklaborðið fyrir < 15k

Sent: Lau 07. Sep 2013 16:51
af littli-Jake
vargurinn skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Logitec-G110
http://tolvutek.is/vara/logitech-g110-l ... eon-ljosum" onclick="window.open(this.href);return false;

Er með þessa græju og er mjög sáttur. Tók reyndar pínu stund að aðlaga sig að því að vera með aukatakkana vinstrameginn en eftir það er ég mjöööög sáttur.
er þetta ekki dáldið langt, aðstæðan hérna býðu ekki uppá lengra lyklaborð en svona 50cm, og veistu hvað sérpöntunin tekur langan tíma?

* Dimensions: 505 x 25 x 235 / 190 mm

Er reyndar alveg hissa að þetta sé ekki til á lager. En efast um að það teki marga daga.