Síða 1 af 1
Óska eftir ódýrum (og litlum) LCD skjá
Sent: Fim 05. Sep 2013 19:07
af gardar
Er ekki einhver hér sem á gamlan LCD skjá sem hann/hún vill losna við á klink? Stærð skiptir engu, má þessvegna vera 17"
Re: Óska eftir ódýrum (og litlum) LCD skjá
Sent: Fim 12. Sep 2013 17:36
af gardar
bump!
það hlýtur einhver hér að eiga gamlan fúlan skjá sem er ekki lengur í notkun
Re: Óska eftir ódýrum (og litlum) LCD skjá
Sent: Fim 12. Sep 2013 21:24
af dave57
Hæ,
er með tvo garma handa þér.
15" Philips með innb. Hátlölurum og mic. VGA 1024*768 2500 kall
http://reviews.cnet.com/lcd-monitors/ph ... 16600.html" onclick="window.open(this.href);return false;
17" IBM VGA DVI 1280*1024, rispur á skjá eftir gríslingana. 3000 kall
http://www.paksaw.com/ads/ibm-lcd-monit ... n-sialkot/" onclick="window.open(this.href);return false;
Saman á 4500 !
Re: Óska eftir ódýrum (og litlum) LCD skjá
Sent: Fim 12. Sep 2013 23:08
af gardar
akkúrat það sem ég er að leita að, þú átt pm
