Síða 1 af 4

ROWTER (r-out-er) eða ROOTER (r-ooh-ter) ?

Sent: Mið 22. Sep 2004 08:47
af gnarr
Ég var að spá hvernig þið segið router?

Ég hef alltaf litið á þetta þannig að maður sé að beina (gera "route") internetinu yfir í tölvuna og þessvegna hef ég alltaf sagt RÚTER og mun alltaf gera. hinnsvegar segja mjög margir RÁVTER, sem (eins og er bent á fyrir neðan) er borið fram eins og "rávt" í viðarvinnu og eins og að hlaupa úr bardaga.

ég lærði líka pínku lítill að bera "Route" fram sem "rút" (eins og það er borið fram af öllu enskumælandi fólki), svo ég sá ekki hvernig það gæti verið rétt að segja rávter ;)

en annars hefur þetta verið rifrildi í mörg ár hvernig sé "rétt" að bera þetta fram, og eina sem fólk hefur komist að er að hvorugt er réttara. veldu bara hlið og BERSTU :wink:

How to pronounce ‘router’
Many people these days seem to be comfortable pronouncing the word “router” as “rauter” rather than “ruuter” which I believe it should be. “Router” comes from the word “route” (pronounced “ru:t” in the Oxford Dictionary, and meaning “way taken from one place to another”) and not “rout” (pronounced “raut”, which means “disorderly retreat of defeated troops; overthrow, defeat”).

Most people with a technical background (if not everyone) know that the function of the “router” is to route something (normally data) so that it follows the route predetermined by a programmer.

Please clarify this. – Mauis

One of the definitions of the word “router” given by the online Encarta World English Dictionary North American Edition is its meaning as a computer term, i.e. “a computer switching program that transfers incoming messages to outgoing links via the most efficient route possible, for example, over the Internet”. Both pronunciations are given, i.e. “ruuter” and “rauter”.

From its definition, I think you are right about its origin from the word “route” rather than “rout”. In British English, “route” is pronounced “ruut”. However, in American English, it can be pronounced EITHER “ruut” OR “raut”. This is attested to both by the Oxford Advanced Learner’s Dictionary and the online Cambridge Advanced Learner’s Dictionary of American English. On my first visit to the US in 1990, I was startled and intrigued to hear a bus driver in Austin, Texas, announce the change of “raut” of his bus!

So, the Malaysians who pronounce “router” as “rauter” are just using an American pronunciation of that term.


router
ROO TER English pronunciation

ROW TER American / Australian pronunciation

The derivation from route is, at least, consistent given the American
pronounce route as ROW T, something English speakers would associate with
woodworking or running away from a battle.

It can cause amusement when you discuss both woodworking and networking
with peers across the pond.

Regards,


Tony Tibbenham

Sent: Mið 22. Sep 2004 09:57
af Voffinn
Ráter :D

Sent: Mið 22. Sep 2004 10:00
af jericho
yubb... ráder

Sent: Mið 22. Sep 2004 10:02
af axyne
ráter eða rúter hér mismunandi eftir því við hvern ég tala :D

Sent: Mið 22. Sep 2004 12:29
af gumol
Ráder hérna líka :)

Sent: Mið 22. Sep 2004 12:48
af Pandemic
Ráder :D

Sent: Mið 22. Sep 2004 12:53
af zream
Jeb , ráder

Sent: Mið 22. Sep 2004 13:08
af Mysingur
ég segji rúter :D

Sent: Mið 22. Sep 2004 18:34
af MezzUp
uss, var enginn old-timer búinn að benda á þetta :P
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=119 (ekki fara að svara þessum samt :evil:)

Ég sagði (og hugsa) alltaf rúter, þar sem ég giskað á að ou'ið væri borið fram 'ú' einsog í 'you' (jú).

En þegar ég tala við aðra sem að veit að segja ráter, þá segi ég ráter líka, svona til að hafa þetta einfald fyrir þá.

Hinsvegar hef ég tekið eftir því að 'route' er oft borið fram 'rát' af kananum........

Sent: Mið 22. Sep 2004 21:54
af tms
rút-ari :P
nei ég segi ráter.

Sent: Mið 22. Sep 2004 22:24
af ParaNoiD
Ráder

Sent: Mið 22. Sep 2004 22:42
af aRnor`
Ráder

Sent: Mið 22. Sep 2004 22:58
af Snorrmund
Ráter :)

Sent: Mið 22. Sep 2004 23:14
af fallen
Ráder

Sent: Fim 23. Sep 2004 00:10
af ErectuZ
R-Out-Er

ráter

:D

Sent: Fim 23. Sep 2004 11:20
af bizz
Ok þeir sem segja ROW TER, afhverju skrifið þið ráDer með déi??!!
Er ekki té í þessu?? RáTer??
Eru allir bara svona linmæltir?

Sent: Fim 23. Sep 2004 17:42
af Stebbi_Johannsson
bizz skrifaði:Ok þeir sem segja ROW TER, afhverju skrifið þið ráDer með déi??!!
Er ekki té í þessu?? RáTer??
Eru allir bara svona linmæltir?


Ráter, maður segir samt ráder.

Sent: Fim 23. Sep 2004 17:56
af viddi
ráder

Sent: Sun 26. Sep 2004 01:39
af natti
Bahh... rétt og ekki rétt... lít bara á þetta sem muninn á british/oxford-english & american-english.
Colour - color etc.

Annars hef ég vanið mig á að segja ráter en ekki rúter.

bizz skrifaði:Ok þeir sem segja ROW TER, afhverju skrifið þið ráDer með déi??!!
Er ekki té í þessu?? RáTer??
Eru allir bara svona linmæltir?


Bizz: Þeir eru jú að segja okkur hvernig þeir segja þetta, ekki skrifa. Væntanlega myndi þetta saman fólk skrifa "Agureyri" og "Krinlan" ef það yrði spurt hvernig það segði Akureyri og Kringlan.

Sent: Sun 26. Sep 2004 02:03
af Stebbi_Johannsson
british/oxford-english er dauðinn. Allar námsbækurnar mínar í ensku eru þessi "breska" enska og mörg orð í þeim sem maður hefur aldrei séð áður t.d. Bilingual. Craaazy! :P

Sent: Lau 02. Okt 2004 09:53
af so
Ég elska breska yfirstéttarensku með þessum æðislega hreim. A cup of tea please.

Ráter en örugglega réttara að nota ú.

Sent: Lau 02. Okt 2004 21:17
af mazo
ráter :)[

Sent: Fim 15. Des 2005 17:06
af Sallarólegur
MezzUp skrifaði:uss, var enginn old-timer búinn að benda á þetta :P
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=119 (ekki fara að svara þessum samt :evil:)

Ég sagði (og hugsa) alltaf rúter, þar sem ég giskað á að ou'ið væri borið fram 'ú' einsog í 'you' (jú).

En þegar ég tala við aðra sem að veit að segja ráter, þá segi ég ráter líka, svona til að hafa þetta einfald fyrir þá.

Hinsvegar hef ég tekið eftir því að 'route' er oft borið fram 'rát' af kananum........


Auðvitað er það Ráter!

Alveg eins og að bera fram ou eins og "Get OUT", router. RÁTER :)

Sent: Fim 15. Des 2005 17:26
af Birkir
Viktor skrifaði:
MezzUp skrifaði:uss, var enginn old-timer búinn að benda á þetta :P
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=119 (ekki fara að svara þessum samt :evil:)

Ég sagði (og hugsa) alltaf rúter, þar sem ég giskað á að ou'ið væri borið fram 'ú' einsog í 'you' (jú).

En þegar ég tala við aðra sem að veit að segja ráter, þá segi ég ráter líka, svona til að hafa þetta einfald fyrir þá.

Hinsvegar hef ég tekið eftir því að 'route' er oft borið fram 'rát' af kananum........


Auðvitað er það Ráter!

Alveg eins og að bera fram ou eins og "Get OUT", router. RÁTER :)
En „route“?

Sent: Fim 15. Des 2005 17:58
af CraZy
ráter indeeed ;)