Síða 1 af 1

Samsung 51" Plasmi

Sent: Mið 28. Ágú 2013 12:48
af Doror
Góðan daginn,

hefur einhver hér keypt sér eða einhverja reynslu af þessu Samsung plasma tæki?
http://www.samsungsetrid.is/vorur/544/" onclick="window.open(this.href);return false;

Samsung PS51E530 Plasmi. - Verð: 179.900.-

Finnst þetta tæki á ótrúlega góðu verði hjá Samsung setrinu miðað við 51" og full HD. Langar helst í plasma og sé eiginlega ekki neitt annað á markaðinum hérna heima sem er sambærilegt.
Virðist enginn bjóða uppá Panasonic plasma lengur nema miklu dýrara.

Re: Samsung 51" Plasmi

Sent: Mið 28. Ágú 2013 14:37
af worghal
ég á svona tæki.
æðislegt í alla staði.
er með það net tengt og streama full hd 3d myndir í það án vandræða og gæðin eru frábær :D

Re: Samsung 51" Plasmi

Sent: Mið 28. Ágú 2013 14:38
af MuGGz
Eini gallinn sem ég sé eru 2 hdmi tengi

það myndi ekki duga mér þar sem ég er ekki með magnara til að taka allt í gegnum :-k

Re: Samsung 51" Plasmi

Sent: Mið 28. Ágú 2013 14:43
af DaRKSTaR
worghal skrifaði:ég á svona tæki.
æðislegt í alla staði.
er með það net tengt og streama full hd 3d myndir í það án vandræða og gæðin eru frábær :D
hlítur að vera annað tæki því þetta supportar ekki 3D?

Re: Samsung 51" Plasmi

Sent: Mið 28. Ágú 2013 15:00
af worghal
DaRKSTaR skrifaði:
worghal skrifaði:ég á svona tæki.
æðislegt í alla staði.
er með það net tengt og streama full hd 3d myndir í það án vandræða og gæðin eru frábær :D
hlítur að vera annað tæki því þetta supportar ekki 3D?
það er til 3d útgáfa og non-3d, ég er með 3d, annars er allt allveg eins :)

streama beint í sjónvarpið með ps3 media server :happy

Re: Samsung 51" Plasmi

Sent: Mið 28. Ágú 2013 16:51
af MuGGz
Ég er búinn að vera skoða reviews um þetta sjónvarp og damn, mig er eiginlega bara farið að langa til að fjárfesta í nýju tv-i inní stofu :sleezyjoe

Re: Samsung 51" Plasmi

Sent: Fim 29. Ágú 2013 12:55
af Doror
Já mér líst vel á þetta tæki. Er ekki alveg að sjá að ég sé að fara nota 3D eitthvað í bráð.
Ætla að kíkja niður í Samsung setur og skoða.