Síða 1 af 1

Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC

Sent: Sun 25. Ágú 2013 21:58
af slapi
Ég er með Xperia (lt25i) sem ég hefði viljað spila tónlist úr í sjónvarpinu þegar maður er að þvælast hérna heima.
Ég er með XBMCbuntu á sjónvarpsvélinni og hef prófað airplay í gegnum AirAudio sem er mjög CPU frekt og óstabílt forrit.
Hafa menn ienhvar aðrar lausnir og þá helst í gegnum XBMC?

Re: Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC

Sent: Sun 25. Ágú 2013 22:44
af playman
Ertu búin að skoða þetta hérna?
http://wiki.xbmc.org/index.php?title=Android" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC

Sent: Sun 25. Ágú 2013 23:22
af Oak
Ég sendi alltaf bara beint úr símanum á xbmc
Ertu með AirAudio í símanum eða er þetta addon í xbmc?

Re: Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC

Sent: Sun 25. Ágú 2013 23:23
af kthordarson
Senda efni úr Android á XBMC?
Það er hægt með DLNA öppum t.d. https://play.google.com/store/apps/deta ... upnp&hl=en

Re: Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC

Sent: Sun 25. Ágú 2013 23:38
af axyne
https://play.google.com/store/apps/deta ... free&hl=en" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC

Sent: Sun 25. Ágú 2013 23:40
af Oak
https://play.google.com/store/apps/deta ... mote&hl=en" onclick="window.open(this.href);return false;
Hugsanlega er þetta ástæðan fyrir því að ég fæ play in xbmc upp í símann hjá mér :D

En allavega er þetta að virka flott fyrir mig með video og ætti ekki að vera vandamál með tónlist.

Re: Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC

Sent: Þri 27. Ágú 2013 16:17
af JohnnyX
Oak skrifaði:https://play.google.com/store/apps/deta ... mote&hl=en
Hugsanlega er þetta ástæðan fyrir því að ég fæ play in xbmc upp í símann hjá mér :D

En allavega er þetta að virka flott fyrir mig með video og ætti ekki að vera vandamál með tónlist.
Er ekki stuðningur við Official XBMC remote hættur?

Re: Android sem spilar via AirPlay eða álíka í XBMC

Sent: Fim 29. Ágú 2013 23:47
af Oak
Virkar allavega ennþá fínt hjá mér.