Síða 1 af 1

[Youtube] Ýmis brögð og galdrar tengdir viðhaldi á bílum

Sent: Fös 09. Ágú 2013 03:22
af DJOli
Eric The Car Guy.
http://www.youtube.com/user/EricTheCarGuy/" onclick="window.open(this.href);return false;

Þessi sýnir ekki einungis hvernig vandamálin lýsa sér, heldur sýnir hann einnig hvernig á að leysa þau.

Ég er til dæmis að horfa á myndband um það hvernig á að skipta um glufsadælu fyrir kúplingsbúnað á Hondu.
Það myndband hjálpar mér alveg rosalega mikið, og kemur til með að spara með verkstæðiskostnaðinn sem fylgir slíku verki.

Re: [Youtube] Ýmis brögð og galdrar tengdir viðhaldi á bílum

Sent: Fös 09. Ágú 2013 03:46
af Sallarólegur