Síða 1 af 1

Lagg í Battlefield 3

Sent: Fös 02. Ágú 2013 23:54
af psteinn
Sælir vaktarar,

Ég hef verið að lagga í Battlefield 3 alveg í djúpa drullu...(net lagg) Sem ég skil ekki alveg af því að ég get verið að fá sæmilegt ping frá eithvað um 57 og upp.
Laggið felst í því til dæmis að ef ég er að hlaupa þá bara stoppar hann í smá stund og heldur áfram :thumbsd eða þegar ég er að reyna að hlaupa í skjól í horn þá teleportast ég einfandlega fram hjá því. :mad
Ég er með snúru tengt ADSL og ég er viss um að þetta sé ekki tölvu lagg því ég er með semi tölvu. Ég runa leikinn í gæðum Normal/High

Smá spec:
i5-3450
8GB RAM
NVIDIA GeForce GTX 650 Ti
120GB SSD
2x 500GB HDD
Win8

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Fös 02. Ágú 2013 23:58
af Bjosep
Ertu alveg einn á netinu (tengingunni)?

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Lau 03. Ágú 2013 00:08
af psteinn
Já eins og núna í kvöld þá var ég að lagga og var einn á tenginguni

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Lau 03. Ágú 2013 00:10
af beggi90
Opnaðu cmd og skrifaðu "ping google.com -n 100" og ath hvort það komi eitthvað pakkatap.

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Lau 03. Ágú 2013 00:32
af psteinn
4=Sent 4=Recevied 0=Lost kom upp

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Lau 03. Ágú 2013 00:37
af mercury
https://www.google.is/?gws_rd=cr#output ... 20&bih=979" onclick="window.open(this.href);return false;
myndi byrja á þessu.

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Lau 03. Ágú 2013 00:45
af psteinn
Hmmm... ætti ég þá að biðja Símann um að skipta um rás hjá mér?

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Lau 03. Ágú 2013 13:14
af sopur
getur gert það sjalfur með því að fara inn á routerinn :)

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Lau 03. Ágú 2013 15:02
af g0tlife
eins og staðan er núna þá getur maður ekki loggað sig inná battlelog. Allt í fucki hjá þeim

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Fim 15. Ágú 2013 00:43
af psteinn
Núna er ég búinn að fá nóg... :mad ég hringdi reyndar fyrir smá síðan í þjónustuver Símans og maðurinn sagði að ég ætti ekki að þurfa að skipta um rás fyrst að ég sé á ADSL tenginguna af því að rásir væru bara fyrir þráðlaust (ég vissi þetta ekki :popeyed ). Núna vildi ég fá ráð við þessu vandamáli...
Eins og ég segji þetta hættir bara ekki.

Kv. Psteinn

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Fim 15. Ágú 2013 02:42
af Palligretar
Uh þetta er issue með battlefield. Ætti að vera lagað en ég lenti í sama um daginn, allt í fokki og að skíta upp á bak hjá þeim fyrir svona viku síðan.

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Fim 15. Ágú 2013 05:57
af IceThaw
Þetta hefur eingöngu komið hjá mér á örfáum serverum annars hefur allt verið fínt bara... efast um að þetta sé battlelog að kenna

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Fim 15. Ágú 2013 12:11
af Hjorleifsson
Ég lendi mjög sjaldan í því að lagga, yfir leitt eru það bara ákveðnir server sem eru að lagga þótt að ping sé í kryngum 60-80... (þá lagga allir sem ég er að spila með.)

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Fim 15. Ágú 2013 15:19
af Jón Ragnar
Er þetta á öllum serverum?
Hvernig er pingið á serverunum?

Hvernig eru aðrir leikir hjá þér?

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Fim 15. Ágú 2013 16:50
af Palligretar
Hjorleifsson skrifaði:Ég lendi mjög sjaldan í því að lagga, yfir leitt eru það bara ákveðnir server sem eru að lagga þótt að ping sé í kryngum 60-80... (þá lagga allir sem ég er að spila með.)
Já ég er í sömu stöðunni. Þetta eru ákveðnir serverar sem fokka öllum upp sem tengjast honum. Þetta er ekki battlelog eða netið hér. Nema OP sé að lenda í þessu í öllu sem hann gerir á netinu.

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Fim 15. Ágú 2013 19:12
af GullMoli
Ég man þegar ég var hjá Símanum og með einhvern sora Thomson router.. það þurfti alltaf að disable-a UPnP í honum til þess að geta spilað eitthvað sem innihélt orðið Battlefield í.

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Fim 15. Ágú 2013 20:14
af demaNtur
GullMoli skrifaði:Ég man þegar ég var hjá Símanum og með einhvern sora Thomson router.. það þurfti alltaf að disable-a UPnP í honum til þess að geta spilað eitthvað sem innihélt orðið Battlefield í.
Ég er einmitt að lenda í því, ég er með speedtouch router.. Sorp!

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Fim 15. Ágú 2013 20:51
af Palligretar
GullMoli skrifaði:Ég man þegar ég var hjá Símanum og með einhvern sora Thomson router.. það þurfti alltaf að disable-a UPnP í honum til þess að geta spilað eitthvað sem innihélt orðið Battlefield í.
Ég lenti í þessu líka á tímabili. Þetta lagaðist samt þegar ég breyti innstungunni á routernum í tölvuna (var tengdur í sjónvarps tengi)

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Fös 16. Ágú 2013 20:20
af psteinn
Jón Ragnar skrifaði:Er þetta á öllum serverum?
Hvernig er pingið á serverunum?

Hvernig eru aðrir leikir hjá þér?
Þetta er á flestum serverum sem ég spila og at the moment er ég mikið í Css og lagga ekki neitt þar en er sem sama ping og pingið er yfirleitt 57-62 eithvað u.þ.b.

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Fös 16. Ágú 2013 20:29
af psteinn
GullMoli skrifaði:Ég man þegar ég var hjá Símanum og með einhvern sora Thomson router.. það þurfti alltaf að disable-a UPnP í honum til þess að geta spilað eitthvað sem innihélt orðið Battlefield í.
Wat? Hvers vegna?, ég er einmitt hjá Símanum og er með þennann eld gamla looking router sem að virðist hafa verið gerður árið 2002 og hann virðist bara vera eithvað mesta drasl sem ég hef séð :thumbsd . Þegar þú segjir að þú þurftir að disablea-a UPnP til þess að spila Battlefield ertu þá að meina að þú bara laggaðir svo mikið að það var ekki hægt að spila hann eða bara að Battlefield hreinlega virkaði ekki?

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Fös 16. Ágú 2013 20:32
af GullMoli
psteinn skrifaði:
GullMoli skrifaði:Ég man þegar ég var hjá Símanum og með einhvern sora Thomson router.. það þurfti alltaf að disable-a UPnP í honum til þess að geta spilað eitthvað sem innihélt orðið Battlefield í.
Wat? Hvers vegna?, ég er einmitt hjá Símanum og er með þennann eld gamla looking router sem að virðist hafa verið gerður árið 2002 og hann virðist bara vera eithvað mesta drasl sem ég hef séð :thumbsd . Þegar þú segjir að þú þurftir að disablea-a UPnP til þess að spila Battlefield ertu þá að meina að þú bara laggaðir svo mikið að það var ekki hægt að spila hann eða bara að Battlefield hreinlega virkaði ekki?
Man ekki nákvæmlega hvernig þetta var, en já var eitthvað á þá vegu. Var einnig líka bara alltaf að detta útaf serverum og álíka vesen.

Re: Lagg í Battlefield 3

Sent: Fös 16. Ágú 2013 20:50
af Palligretar
psteinn skrifaði:
GullMoli skrifaði:Ég man þegar ég var hjá Símanum og með einhvern sora Thomson router.. það þurfti alltaf að disable-a UPnP í honum til þess að geta spilað eitthvað sem innihélt orðið Battlefield í.
Wat? Hvers vegna?, ég er einmitt hjá Símanum og er með þennann eld gamla looking router sem að virðist hafa verið gerður árið 2002 og hann virðist bara vera eithvað mesta drasl sem ég hef séð :thumbsd . Þegar þú segjir að þú þurftir að disablea-a UPnP til þess að spila Battlefield ertu þá að meina að þú bara laggaðir svo mikið að það var ekki hægt að spila hann eða bara að Battlefield hreinlega virkaði ekki?
Hjá mér slökkti ég á SSDP Discovery. EF ég gerði þetta ekki þá var mér kickað eftir 3 mín. sama hjá vodafone og símanum