Thor D3SK Mod [BUILD LOG]update .09.11.2013
Sent: Fim 01. Ágú 2013 21:23
Thor D3SK Mod
Borðið:
Allt mun vera handsmíðað af mér ,mun nota eikartimbur því það er sterkt og passar við innréttinguna í stofunni þar sem þetta verður staðsett.
Þetta munu vera tvö hólf,stærra hólfið er væntanlega fyrir móðurborðið,
og hitt er fyrir allar snúrurnar sem eru vanalega hangandi niður fyrir aftan borðin,
eins og allir ættu að kannast við (cablemanagement hólf)
Á toppnum mun ég vera með 1 cm þykka glérplötu (er að spá að setja svona poppera sem eru á skotthleranum í bílum til að hjálpa að lyfta þessu)
Botninn:Hann verður falskur(hehe)þetta verður semsagt hækkað upp um 2 cm og mun ég nota 5mm svart plexi til að gera þennan botn(sem þýðir að borðplatan sést ekki)og þar mun ég skera út götin fyrir 24pin sata tengjum og fleira svona innan tölvu snúrur.
Móðurborðið mun festast í þetta líka.
ÍHLUTIR:
CPU:Intel 3770k yfirklukkaður og deliddaður @5.2ghz
RAM:16GB Corsair vengeance (low profile)
Móðirborðið:Asus sabertooth z77
Skjákort:Asus 7970 Direct cu 2: 6GB samtals
Harðir Diskar:2 x Samsung 840 pro Raid 0,2x Geimsludiskar í stærð við 2 tb hvor sem geimsludiska raid0(veit ekki alveg hvað ég mun fá mér)
Aflgjafi:Corsair HX 1050.
Kæling:(Allt þetta verður auðvitað vatnskælt)
CPU block:EK supremacy
Ram:EK Monarch
Skjákort:EK Sérgerðar blockir fyrir þetta kort.
HDD:Bitspower Silver Block
Res:Phobya 350ml res (og til að byrja með líka EK multioption 250ml res)enn verður svo breytt í annað 350ml res.
Radiator:EK 360 XTX með Corsair sp 120 Viftum í pull,Blackice GTX 360 Með Corsair sp120 í Push ,og 240mm Alphacool NexXxoS XT45 með Corsair Sp 120 í pull.
Snúrur:Verður eitthvað flott frá MUNDIVALUR(ekkert annað hægt að búast við af þessu manni)
Lýsing:Led lengju frá Bauhaus með fjarstýringu.
sponsora,og þau sem gáfu töluverðan afslátt.þá meira en 10-15%.
ljósabúnað.
afmællisafsláttur á timbur og verkfærum.
ca. kostnaður á þessu öllu saman:
Borðið er reiknað bara timbrið á 60 þús og svo bætist við þetta lím, skrúfur og að sjálfsögðu hellings vinna.
Tölvuíhlutir held ég að þeir séu að fara í dag á svona 450 þús(bara gróft giskað)
Vatnskælingin er farinn langt yfir 200.þús(með VSK of course)
glerið og plexi verða á svona 30 þús.
Lýsingin verður á 5 þús.
og svo kemur í ljós hvað maður pantar hjá ICEMODZ.is,(verð kemur í ljós)
Ástæðan afhverju ég er að skrifa þetta allt hér niður er,
svo ég sé búinn að svara þessari spurningu,svo ég fari ekki út fyrir ramman(sem er mjög auðvelt að gera í þessu )
Og síðast er það mest megnis til að láta ykkur vita að þetta kostar og mun því taka svolítinn tíma,
Ætla mér samt að byrja á borðinu mjög fljótlega,og restin rennur bara inn
Borðið:
Allt mun vera handsmíðað af mér ,mun nota eikartimbur því það er sterkt og passar við innréttinguna í stofunni þar sem þetta verður staðsett.
Þetta munu vera tvö hólf,stærra hólfið er væntanlega fyrir móðurborðið,
og hitt er fyrir allar snúrurnar sem eru vanalega hangandi niður fyrir aftan borðin,
eins og allir ættu að kannast við (cablemanagement hólf)
Á toppnum mun ég vera með 1 cm þykka glérplötu (er að spá að setja svona poppera sem eru á skotthleranum í bílum til að hjálpa að lyfta þessu)
Botninn:Hann verður falskur(hehe)þetta verður semsagt hækkað upp um 2 cm og mun ég nota 5mm svart plexi til að gera þennan botn(sem þýðir að borðplatan sést ekki)og þar mun ég skera út götin fyrir 24pin sata tengjum og fleira svona innan tölvu snúrur.
Móðurborðið mun festast í þetta líka.
ÍHLUTIR:
CPU:Intel 3770k yfirklukkaður og deliddaður @5.2ghz
RAM:16GB Corsair vengeance (low profile)
Móðirborðið:Asus sabertooth z77
Skjákort:Asus 7970 Direct cu 2: 6GB samtals
Harðir Diskar:2 x Samsung 840 pro Raid 0,2x Geimsludiskar í stærð við 2 tb hvor sem geimsludiska raid0(veit ekki alveg hvað ég mun fá mér)
Aflgjafi:Corsair HX 1050.
Kæling:(Allt þetta verður auðvitað vatnskælt)
CPU block:EK supremacy
Ram:EK Monarch
Skjákort:EK Sérgerðar blockir fyrir þetta kort.
HDD:Bitspower Silver Block
Res:Phobya 350ml res (og til að byrja með líka EK multioption 250ml res)enn verður svo breytt í annað 350ml res.
Radiator:EK 360 XTX með Corsair sp 120 Viftum í pull,Blackice GTX 360 Með Corsair sp120 í Push ,og 240mm Alphacool NexXxoS XT45 með Corsair Sp 120 í pull.
Snúrur:Verður eitthvað flott frá MUNDIVALUR(ekkert annað hægt að búast við af þessu manni)
Lýsing:Led lengju frá Bauhaus með fjarstýringu.
sponsora,og þau sem gáfu töluverðan afslátt.þá meira en 10-15%.
ljósabúnað.
afmællisafsláttur á timbur og verkfærum.
ca. kostnaður á þessu öllu saman:
Borðið er reiknað bara timbrið á 60 þús og svo bætist við þetta lím, skrúfur og að sjálfsögðu hellings vinna.
Tölvuíhlutir held ég að þeir séu að fara í dag á svona 450 þús(bara gróft giskað)
Vatnskælingin er farinn langt yfir 200.þús(með VSK of course)
glerið og plexi verða á svona 30 þús.
Lýsingin verður á 5 þús.
og svo kemur í ljós hvað maður pantar hjá ICEMODZ.is,(verð kemur í ljós)
Ástæðan afhverju ég er að skrifa þetta allt hér niður er,
svo ég sé búinn að svara þessari spurningu,svo ég fari ekki út fyrir ramman(sem er mjög auðvelt að gera í þessu )
Og síðast er það mest megnis til að láta ykkur vita að þetta kostar og mun því taka svolítinn tíma,
Ætla mér samt að byrja á borðinu mjög fljótlega,og restin rennur bara inn