Síða 1 af 1

Nýr skrifborðstóll

Sent: Þri 30. Júl 2013 17:35
af dori356
Er að spá í nýjum skrifborðstól, væri til i smá hjálp. (peningar eru ekki vandamál en væri til í að hafa þetta ekki e-h brjálæðislega dýrt.)

Re: Nýr skrifborðstóll

Sent: Þri 30. Júl 2013 18:44
af Gúrú
Líkar þér við armhvílur eða ekki?

Re: Nýr skrifborðstóll

Sent: Þri 30. Júl 2013 18:49
af oskar9
það er algjört tómarúm á milli ódýru drasl stólana í rúmfó og IKEA sem ég er allveg búinn að gefast upp á og svo dýru stólana í skrifstofubúðunum.

ég ákvað að éta bara núðlur í þessum mánuði og skellti mér á KAB Director hjá Pennanum: http://www.penninn.is/nanar/?productid= ... b3478ee263" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta er á svo allt öðru leveli en það sem ég hef notað hingað til, stillanlegur á allann hátt, ekkert brak eða væl þegar maður hallar honum, styður vel við á allann hátt. Afi notaði svona stól í sinni vinnu og sá stóll er orðinn 8 ára og er enþá eins og nýr.

Enda er KAB seating líklega þeir stærstu í evrópu í framleiðslu á bílstjórasætum í vörubíla og rútur svo þeir kunna að gera stóla fyrir menn sem sitja allann daginn :D :D

Re: Nýr skrifborðstóll

Sent: Þri 30. Júl 2013 19:58
af Moquai
http://innx.is/?item=155&v=item" onclick="window.open(this.href);return false;

Spottprís :guy

Re: Nýr skrifborðstóll

Sent: Þri 30. Júl 2013 20:04
af SIKk
Moquai skrifaði:http://innx.is/?item=155&v=item

Spottprís :guy
What the f*cking f*ck vá er þetta ekki djók? :wtf

Re: Nýr skrifborðstóll

Sent: Þri 30. Júl 2013 20:04
af Kindineinar
Er á sama máli að þurfa að fá nýjan stól, og hef verið að skoða þennan http://www.ikea.is/products/618" onclick="window.open(this.href);return false; vandinn er að bakið er úr efni sem mér sýnist vera sama og í stólnum sem ég er að nota núna og sá stóll + hundár og ryk eru ekki bestu vinir :)

Annars hef ég lesið úr flestum þræðum hér á vaktinni um stóla kaup að markus stóllinn er æði

----------------------------------------------------------------------------
Einnig veit einhver hvort n1 er einhverstaðar með sýnishorn fyrir stólanna og allt það sem þeir selja?
fann þennan og vill skoða hann http://www.n1.is/n1/vorur/vorur/?ew_14_ ... E16BBBA0BA" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Nýr skrifborðstóll

Sent: Þri 30. Júl 2013 20:08
af SIKk
Kindineinar skrifaði:Er á sama máli að þurfa að fá nýjan stól, og hef verið að skoða þennan http://www.ikea.is/products/618" onclick="window.open(this.href);return false; vandinn er að bakið er úr efni sem mér sýnist vera sama og í stólnum sem ég er að nota núna og sá stóll + hundár og ryk eru ekki bestu vinir :)

Annars hef ég lesið úr flestum þræðum hér á vaktinni um stóla kaup að markus stóllinn er æði

----------------------------------------------------------------------------
Einnig veit einhver hvort n1 er einhverstaðar með sýnishorn fyrir stólanna og allt það sem þeir selja?
fann þennan og vill skoða hann http://www.n1.is/n1/vorur/vorur/?ew_14_ ... E16BBBA0BA" onclick="window.open(this.href);return false;
Vildi bara benda þér á að bláu og grænu útgáfurnar eru 10þúsund kalli ódýrari samkvæmt ikea.is http://www.ikea.is/products/12042" onclick="window.open(this.href);return false; græni er bara uppseldur... :megasmile

Re: Nýr skrifborðstóll

Sent: Þri 30. Júl 2013 21:09
af Kindineinar
zjuver skrifaði:
Kindineinar skrifaði:Er á sama máli að þurfa að fá nýjan stól, og hef verið að skoða þennan http://www.ikea.is/products/618" onclick="window.open(this.href);return false; vandinn er að bakið er úr efni sem mér sýnist vera sama og í stólnum sem ég er að nota núna og sá stóll + hundár og ryk eru ekki bestu vinir :)

Annars hef ég lesið úr flestum þræðum hér á vaktinni um stóla kaup að markus stóllinn er æði

----------------------------------------------------------------------------
Einnig veit einhver hvort n1 er einhverstaðar með sýnishorn fyrir stólanna og allt það sem þeir selja?
fann þennan og vill skoða hann http://www.n1.is/n1/vorur/vorur/?ew_14_ ... E16BBBA0BA" onclick="window.open(this.href);return false;
Vildi bara benda þér á að bláu og grænu útgáfurnar eru 10þúsund kalli ódýrari samkvæmt ikea.is http://www.ikea.is/products/12042" onclick="window.open(this.href);return false; græni er bara uppseldur... :megasmile
úúúhh bara ef ég ætti pening myndi ég stökkva á einn bláan á morgun, en svo er ekki, skoða þetta þegar ég fæ útborgað :D

Re: Nýr skrifborðstóll

Sent: Þri 30. Júl 2013 23:34
af dori356
Gúrú skrifaði:Líkar þér við armhvílur eða ekki?
Hef ekkert á móti því að hafa armhvílur.

Re: Nýr skrifborðstóll

Sent: Mið 31. Júl 2013 23:30
af dori356
Einhverjar fleiri tillögur?