Hef skipt sjálfur um skjá í ipodum og iphone, yfirleitt fínt stuff frá Kína, og free shipping.
Ert að spara uþb. 20-30 þúsund.
Re: Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma
Sent: Mán 29. Júl 2013 18:03
af Hjaltiatla
Jebb það er alveg hugmyndin að reyna að prófa sig áfram í þessum símaviðgerðum og spara sér pening í leiðinni
Ég gaf mér það svo sem að þetta tæki mun lengri tíma en á video-inu , finnst fínt að geta dundað mér við þetta þegar laus tími gefst
sýnist vanta digitzer í þetta kit , en skoða þetta kínverska dót með gott rating á Ebay
mæli með því að þú verslir skjá og digitizer samansett, ég reyndi að skera límið burt en braut skjáinn á mínum síma
er lúmskt erfitt miðað við myndböndin og margt sem að maður þarf að passa sig á og gæti verið ágætishugmynd að fá ónýta síma til að æfa sig á
Re: Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma
Sent: Þri 30. Júl 2013 12:17
af Hjaltiatla
@DabbiGJ
Ok gott að fá smá innsýn inní þessa hluti ,reikna með að taka símann í sundur með gamla skjánum og setja gamla skjáinn í aftur og sjá hvernig gengur áður en ég set nýja skjáinn í símann, ég hef allavegana þolinmæðina í þetta verk og vill reyna gera þetta almennilega og passa mig á að skemma ekkert í leiðinni.
Ertu með tip/s á hvað skal varast þegar maður fer útí að setja nýja skjáinn í ?
Re: Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma
Sent: Mið 31. Júl 2013 23:39
af KermitTheFrog
Eg gerði tilraun a onytum skja a s2. Með hitabyssu nægilega lengi poppar skjarinn fra glerinu en það er vafasamt að skipta bara glerinu þar sem þu hefur uþb eina goða tilraun til að lima hann á og það gæti lent ryk eða annað a milli.
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta
Re: Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma
Sent: Fim 01. Ágú 2013 00:11
af Sallarólegur
Spurðu hvaða símaviðgerarmann, og hann segir þér að kaupa skjáinn í heilu lagi. Það er algert bull að reyna að skipta bara um glerið til þess að spara 2-5 þúsund krónur.
Re: Verkfæri til að skipta um skjá á snjallsíma
Sent: Fös 02. Ágú 2013 11:17
af Hjaltiatla
Jebb það er alveg planið, þ.e að kaupa skjáinn í heilu lagi