Síða 1 af 1

Má Eyða það er selt (TS. Raspberry Pi Model B)

Sent: Mið 24. Júl 2013 13:01
af jonno
Má Eyða það er selt


Er með Raspberry Pi Model B með svörtu boxi utanum og 8gb Sd korti

Tölvan ásamt boxi er keypt í Miðbæjarradíó
SD kortið í Tölvutek
og Hleðslutæki hjá Hátækni

þetta var allt keypt 1.Júlí og hefur ekkert verið notað fyrir utan að ég setti upp rasplex á það og hef ekkert notað það síðan , horfði kanski á þætti og myndir í ca 20 mínutur þegar
ég var að prófa.

hefði viljað fá 13 11 þúsund fyrir þetta allt saman

enn skoða allt , lika skipti á apple tv 3

####################
# Tölva = Raspberry Pi Model B (512MB RAM )
Verð = 7.500.kr ( Miðbæjarradíó ( http://www.mbr.is/" onclick="window.open(this.href);return false; ))
# Box Svart
Verð = 1800.kr ( Miðbæjarradíó ( http://www.mbr.is/" onclick="window.open(this.href);return false; ))

# Minniskort = Silicon Power MicroSDHC 8GB Class 10 minniskort með SD-breyti
Verð = 3.490.kr
( Tölvutek (http://tolvutek.is/vara/silicon-power-m ... -sd-breyti" onclick="window.open(this.href);return false; )

# Hleðslutæki = HTC Ferðahleðsla micro USB
Verð = 3.995 .kr (http://hataekni.is/is/vorur/1000/1090/HTC103127" onclick="window.open(this.href);return false; )

Samtals = 16.785.kr

Allt keypt nýtt 1.7 . 2013 og var sett upp einu sinni RaSPLEX og prófað ekkert notað síðan.



Má Eyða það er selt

Re: TS. Raspberry Pi Model B

Sent: Mið 31. Júl 2013 22:54
af skurdifur
Ég hef verið að skoða sama setup fyrir plexið mitt! Hvernig var rasplex að virka fyrir þig? Ég hef heyrt misjafnar sögur?

Re: TS. Raspberry Pi Model B

Sent: Mið 31. Júl 2013 23:39
af trausti164
Bytta 7750

Re: TS. Raspberry Pi Model B

Sent: Fim 01. Ágú 2013 20:19
af jonno
Má Eyða það er selt

skurdifur
mér fannst það ekki vera nógu hraðvirkt , svo komst ég að því að það er plex í samsung sjónvarpinu mínu og plexinn þar er mjög hraður og góður
þannig að ég þurfti ekkert á tölvunni að halda

Re: Má Eyða það er selt (TS. Raspberry Pi Model B)

Sent: Fim 01. Ágú 2013 20:32
af Gúrú
Þráðum er aldrei eytt hérna (nema í súper undantekningatilfellum og/eða áfengisvímu hjá sumum :lol: )
og það er brot á reglunum fyrir notendur að gera það (nema þá með X-takkanum sjálfir efst til hægri í innleggsskipununum ef enginn hefur svarað honum)

Settu nafnið á þræðinum bara SELT [nafn á vöru] og einhver tekur á sig að læsa því.

Bumpa vanalega ekki þræði með svona innleggjum en þessi þráður er efst hvorteðer.

Re: Má Eyða það er selt (TS. Raspberry Pi Model B)

Sent: Fim 01. Ágú 2013 21:27
af urban
Gúrú skrifaði:Þráðum er aldrei eytt hérna (nema í súper undantekningatilfellum og/eða áfengisvímu hjá sumum :lol: )
og það er brot á reglunum fyrir notendur að gera það (nema þá með X-takkanum sjálfir efst til hægri í innleggsskipununum ef enginn hefur svarað honum)

Settu nafnið á þræðinum bara SELT [nafn á vöru] og einhver tekur á sig að læsa því.

Bumpa vanalega ekki þræði með svona innleggjum en þessi þráður er efst hvorteðer.
þetta getur bara ekki staðist !!!
:megasmile
en já, læsi þessu fyrir ykkur.