Síða 1 af 2
Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 09:07
af demaNtur
http://holdumfokus.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skoðið þetta, ekki vera hræddir við að setja númerið þarna inn, gífurlega töff og flottur boðskapur í þessu!
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 09:17
af Sallarólegur
Úff... ágætis hugmynd, en aðeins of fyrirsjáanlegt
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 09:21
af Icarus
Flott framkvæmd!
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 11:11
af Swanmark
Hvað er þetta?
EDIT: haha nvm.
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 12:09
af Yawnk
Djöfull er þetta vel gert!
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 12:14
af worghal
þetta er örugglega rosalega sniðug síða, en ég mun aldrei skrá mig á neina síðu, sérstaklega þegar beðið er um facebook og símanúmer, sem segir mér ekki hvað hún er um.
engar upplýsingar þarna.
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 12:23
af capteinninn
worghal skrifaði:þetta er örugglega rosalega sniðug síða, en ég mun aldrei skrá mig á neina síðu, sérstaklega þegar beðið er um facebook og símanúmer, sem segir mér ekki hvað hún er um.
engar upplýsingar þarna.
Yup, hvað er þetta eiginlega ?
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 12:23
af hfwf
Fínt að henda inn bara 5885522
, annars sá ég svipaða auglýsingu eða gimmic á ensku fyrir einhverjum árum síðan.
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 13:25
af urban
hfwf skrifaði:Fínt að henda inn bara 5885522
, annars sá ég svipaða auglýsingu eða gimmic á ensku fyrir einhverjum árum síðan.
Þetta skilar sér ekkert ef að þú setur inn símanúmer sem að þú ert ekki með.
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 13:27
af AntiTrust
Þetta er viðbjóðslega flott interactive forvarnarauglýsing. Slakið bara aðeins á paranojunni og skoðið.
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 13:30
af Páll
Geðveikt töff! Fékk gæsahúð.
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 13:31
af capteinninn
Ég skellti á þegar ég var að horfa á þetta í fyrsta sinn og núna virkar auglýsingin ekki lengur.
Annars er hún vel gerð en ég held að ég hafi einmitt séð mjög svipað concept áður
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 13:47
af Halli13
hannesstef skrifaði:Annars er hún vel gerð en ég held að ég hafi einmitt séð mjög svipað concept áður
T.d
http://www.takethislollipop.com/
Mjög skemmtilegt hvernig þessi tekur síman líka
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 13:59
af tveirmetrar
hehe þetta er snilld..
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 14:06
af hfwf
urban skrifaði:hfwf skrifaði:Fínt að henda inn bara 5885522
, annars sá ég svipaða auglýsingu eða gimmic á ensku fyrir einhverjum árum síðan.
Þetta skilar sér ekkert ef að þú setur inn símanúmer sem að þú ert ekki með.
Var heldur ekki að vonast eftir að það skilaði sér einhverju.
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 20:24
af intenz
worghal skrifaði:þetta er örugglega rosalega sniðug síða, en ég mun aldrei skrá mig á neina síðu, sérstaklega þegar beðið er um facebook og símanúmer, sem segir mér ekki hvað hún er um.
engar upplýsingar þarna.
Ok Skúli fúli, vertu úti.
En þetta er GEÐVEIKT! Virkilega vel útfært!
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 20:26
af intenz
AntiTrust skrifaði:Þetta er viðbjóðslega flott interactive forvarnarauglýsing. Slakið bara aðeins á paranojunni og skoðið.
Nákvæmlega. Ég trúði ekki mínum eigin augum þegar síminn hringdi!
Alveg 10 í einkunn fyrir útfærslu.
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 20:30
af I-JohnMatrix-I
Ákvað að hætta að vera paranoid og sé sko ekki eftir því, alveg magnað forvarnarvideo!
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 20:36
af Black
Frábært að láta númer hjá félögunum í þetta
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 20:37
af appel
Bleh, þurfa facebook account og símanúmerið mitt... fokk that.
Ég vil ekki gefa upp svona upplýsingar á netinu, og ég er ekki með facebook account.
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 21:09
af intenz
appel skrifaði:Bleh, þurfa facebook account og símanúmerið mitt... fokk that.
Ég vil ekki gefa upp svona upplýsingar á netinu, og ég er ekki með facebook account.
Ok, you're missing out.
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 21:13
af intenz
Og hættið þessu djöfulsins væli.. Hverjum er ekki drullusama um símanúmerið ykkar. Það eru til milljón öpp sem blokka óþekkt símanúmer, notið þau. Þið farið með þetta eins og kreditkortaupplýsingar. Who gives a fuck.
Svo er þetta alveg glatað og hefur engan "WOW" faktor ef þið sláið ekki inn símanúmer og tengið við Facebook.
Svo getið þið aftengt þetta frá Facebook eftir að þið eruð búnir að horfa.
Djöfull er ég orðinn leiður á þessu persónuvæli endalaust.
Það er öllum drullusama um ykkar persónuupplýsingar, þið eruð ekki það merkilegir.
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 23:12
af Páll
intenz skrifaði:Og hættið þessu djöfulsins væli.. Hverjum er ekki drullusama um símanúmerið ykkar. Það eru til milljón öpp sem blokka óþekkt símanúmer, notið þau. Þið farið með þetta eins og kreditkortaupplýsingar. Who gives a fuck.
Svo er þetta alveg glatað og hefur engan "WOW" faktor ef þið sláið ekki inn símanúmer og tengið við Facebook.
Svo getið þið aftengt þetta frá Facebook eftir að þið eruð búnir að horfa.
Djöfull er ég orðinn leiður á þessu persónuvæli endalaust.
Það er öllum drullusama um ykkar persónuupplýsingar, þið eruð ekki það merkilegir.
word
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 23:29
af AntiTrust
appel skrifaði:Bleh, þurfa facebook account og símanúmerið mitt... fokk that.
Ég vil ekki gefa upp svona upplýsingar á netinu, og ég er ekki með facebook account.
Þá er hvort eð er lítið fyrir þig að hafa úr þessari auglýsingu, hún missir allt edge ef FB-linkurinn er ekki til staðar.
Re: Höldum fókus!
Sent: Þri 23. Júl 2013 23:54
af skoffin
intenz skrifaði:....
Djöfull er ég orðinn leiður á þessu persónuvæli endalaust.
Það er öllum drullusama um ykkar persónuupplýsingar, þið eruð ekki það merkilegir.
Ef þeim væri drullusama myndu þeir ekki sækjast svona eftir þeim.
Annars finnst mér magnað að leggja þetta (eða bara yfirleitt eitthvað) á sig til þess að fá að sjá auglýsingu.