Síða 1 af 1

HTC One Mini er á leiðinni!

Sent: Fim 18. Júl 2013 12:42
af holavegurinn

Re: HTC One Mini er á leiðinni!

Sent: Fim 18. Júl 2013 13:22
af MrSparklez
Ætla að vona að hann verði í sama verðflokk samsung s3 mini

Re: HTC One Mini er á leiðinni!

Sent: Fim 18. Júl 2013 13:41
af Tesy
Miklu flottari en Samsung Galaxy S4 Mini að mínu mati. Ég myndi samt sjálfur aldrei kaupa mini version :)

Re: HTC One Mini er á leiðinni!

Sent: Fim 18. Júl 2013 16:20
af holavegurinn
MrSparklez skrifaði:Ætla að vona að hann verði í sama verðflokk samsung s3 mini
Hann verður það klárlega þar sem þeir verða örugglega í harðri samkeppni