Síða 1 af 1

Dash takkar í VW Golf '99

Sent: Mið 17. Júl 2013 21:12
af KermitTheFrog
Sælir, ætla að nýta mér þetta nýja bílaplan aðeins.

Ég er að spá hvar ég gæti fengið takka í staðinn fyrir dummy lokin sem eru hjá Hazard ljósunum og þar í '99 Golf (held hann sé MK4, leiðréttið mig ef það stenst ekki).

Svipað og þessi: http://assets.suredone.com/1517/media-p ... 322978.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;

Skemmir ekki ef hægt er að fá tactile push í staðinn fyrir switch.

Re: Dash takkar í VW Golf '99

Sent: Fim 18. Júl 2013 06:34
af DJOli
Ég held að það auðveldasta í stöðunni sé að rífa 'fake' takkann úr, og búa til eigin takka sem fer á 'fake' takkann.

Annars, Hekla. Þeir eru með umboðið fyrir Skoda og VW.

Re: Dash takkar í VW Golf '99

Sent: Fös 19. Júl 2013 16:04
af Sallarólegur
Eina vitið:

http://www.ebay.com/sch/i.html?&_nkw=golf+1999+hazard" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Dash takkar í VW Golf '99

Sent: Fös 19. Júl 2013 17:52
af cure
Þegar ég átti bíl þá fór ég alltaf niðrí Vöku og oftast gat ég fundið sama bíl og ég átti þarna einhverstaðar í bílahrúgunni :)
fann mér t.d. sígarettukveikjara, hliðarspegil, bensíntank og oftar en ekki ef þetta er eithvað smá dót eins og t.d. kveikjarinn eða einmitt einhverjir takkar þá gáfu þeir mér þetta bara :happy