Hjálp takk - physical memory í 90%
Sent: Þri 16. Júl 2013 13:29
Daginn öll.
Allt í einu fór physical memory að vera í 85-95% í idle og CPU er í 2-3% er búinn að slökkva á öllu í start up
taka út skjákorts driver og setja upp eldri, líka mozilla vafrann og flest forrit en ekkert breytist en ef ég keyri Avast full scan þá lækkar mem í 20% og fer svo fljótlega aftur í 85-95%
Mánuður síðan ég setti upp OS á nýtt SSD drif og búið að láta svona í ca. viku
System í undirskrift: Win7 pro64 8gb mem
Einhverjar hugmyndir?
Með bestu kveðju
Allt í einu fór physical memory að vera í 85-95% í idle og CPU er í 2-3% er búinn að slökkva á öllu í start up
taka út skjákorts driver og setja upp eldri, líka mozilla vafrann og flest forrit en ekkert breytist en ef ég keyri Avast full scan þá lækkar mem í 20% og fer svo fljótlega aftur í 85-95%
Mánuður síðan ég setti upp OS á nýtt SSD drif og búið að láta svona í ca. viku
System í undirskrift: Win7 pro64 8gb mem
Einhverjar hugmyndir?
Með bestu kveðju