Er tölvan nógu öflug?
Sent: Mán 15. Júl 2013 22:48
Mér áskotnaðist gömul tölva sem ég ætla að nota sem media-"server". Ég er búinn að setja upp Ubuntu Desktop 12.04 og Plex media server á vélina en ég er ekki viss um að hún sé nógu öflug til að keyra þetta hnökralaust, sérstaklega þegar kemur að því að transkóða efni á meðan verið er að streyma yfir í önnur tæki. Gætuð þið komið með ykkar faglega álit um það hvort þessi tölva hafi það sem þarf, og ef ekki, hverjir eru helstu flöskuhálsarnir og hvernig gæti ég, fyrir lítið fé, gert hana nógu öfluga?
Hér er yfirlit yfir tölvuna:
Þetta er gömul ThinkCentre M52 (Type 8215-CTO) að ég held: http://support.lenovo.com/en_US/detail. ... MIGR-60453" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel(R) Pentium(R) D CPU 2.80GHz
RAM: 1gb DDR2, 333 eða 533 mHz (veit ekki hvort, hvar get ég séð það? og skiptir það máli?)
HDD: 80gb
Þetta eru þær upplýsingar sem mér datt í huga að láta fylgja með, ef ykkur vantar fleiri upplýsingar endilega látið mig vita.
Endilega komið með input ef þið hafið einhverjar skoðanir á þessu.
Hér er yfirlit yfir tölvuna:
Þetta er gömul ThinkCentre M52 (Type 8215-CTO) að ég held: http://support.lenovo.com/en_US/detail. ... MIGR-60453" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel(R) Pentium(R) D CPU 2.80GHz
RAM: 1gb DDR2, 333 eða 533 mHz (veit ekki hvort, hvar get ég séð það? og skiptir það máli?)
HDD: 80gb
Þetta eru þær upplýsingar sem mér datt í huga að láta fylgja með, ef ykkur vantar fleiri upplýsingar endilega látið mig vita.
Endilega komið með input ef þið hafið einhverjar skoðanir á þessu.