Kaupa fartölvu án stýrikerfis
Sent: Mán 15. Júl 2013 03:51
Eru eithverjar búðir hérna á Íslandi sem bjóða upp á að kaupa fartölvu án Windows stýrikerfis?.
Nær allar fartölvur koma shipped með Windows frá framleiðanda/birgja.demaNtur skrifaði:Fyrst þú ert að kaupa tölvu, þá ætti ekki að vera vandamál að biðja bara um að sleppa því að láta windows upp í tölvunni..?
Ah, þá veit ég þaðKermitTheFrog skrifaði:Nær allar fartölvur koma shipped með Windows frá framleiðanda/birgja.demaNtur skrifaði:Fyrst þú ert að kaupa tölvu, þá ætti ekki að vera vandamál að biðja bara um að sleppa því að láta windows upp í tölvunni..?
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta