Síða 1 af 1
Hvaða skrúfu er best að nota í gluggan
Sent: Mið 15. Sep 2004 19:34
af Sveinn
Ég var að spá í að ef þú ætlar að seta glugga í kassa, og ætlar að skrúfa gluggan á utanfrá, hvaða skrúfur væri best að nota? Thumb Screw eða?
Hér er mynd af einum svoleiðis kassa sem er gert það við, mjög erfitt að sjá hvernig skrúfur þetta eru en kanski kannist þið við þetta:
Linkur
Sent: Mið 15. Sep 2004 19:39
af Andri Fannar
Sent: Mið 15. Sep 2004 19:40
af elv
Best að kíkja bara í Byko og finna einhverjar fallegar
Sent: Mið 15. Sep 2004 19:58
af Sveinn
elv skrifaði:Best að kíkja bara í Byko og finna einhverjar fallegar
Er það semsagt í rauninni alveg sama hvaða skrúfur það eru?
Sent: Mið 15. Sep 2004 19:59
af Sveinn
Sent: Mið 15. Sep 2004 20:01
af elv
Þetta ætti að fást líka í Byko eða annari #hardware store# á vondri
íslensku
Sambandi við skrúfunar,þá ætti ekki að skipta hvernig þær eru, þar sem þú bora gat í gegnum gluggan og kassan og festir með skrúfu og ró
Sent: Mán 20. Sep 2004 03:14
af BlitZ3r
getur knoðað gluggan við hliðina. sýnist að það sé get á þessunm coolermaster
Sent: Mán 20. Sep 2004 10:43
af Pandemic
Eitt orð "Bílasmiðurinn" þeir selja svona gummí í glugga