Síða 1 af 1
Versla innan EES frekar en US á eBay?
Sent: Mið 10. Júl 2013 23:07
af Sallarólegur
Sælir.
Hef verið að velta þessu fyrir mér undanfarið, er ódýrara að t.d. panta bílapart frá Þýskalandi frekar en BNA á eBay? Þeas. ef price og shipping er það sama.
Re: Versla innan EES frekar en US á eBay?
Sent: Mið 10. Júl 2013 23:10
af FriðrikH
Ekki nema að seljandinn sé tilbúinn að senda þér upprunavottorð með vörunni (að því gefnu að hún hafi verið framleinn á EES svæðinu), þannig gætir þú sloppið við toll, þ.e.a.s. ef viðkomandi hlutur ber toll.
Re: Versla innan EES frekar en US á eBay?
Sent: Mið 10. Júl 2013 23:19
af Daz
Er ekki mögulegt líka að lenda í vandræðum með varahluti frá US ef þeir eru ekki rétt vottaðir, eins og CE merkinging er nauðsyn á raftæki?
Re: Versla innan EES frekar en US á eBay?
Sent: Fim 11. Júl 2013 01:37
af rango
Daz skrifaði:Er ekki mögulegt líka að lenda í vandræðum með varahluti frá US ef þeir eru ekki rétt vottaðir, eins og CE merkinging er nauðsyn á raftæki?
Juss bölvaðir nasistar þegar að þvi kemur.