Síða 1 af 2
3dMark '05 handan við hornið! Nýtt screenshot!
Sent: Þri 14. Sep 2004 23:17
af ErectuZ
http://www.futuremark.com hefur gefið til kynna (dálítið síðan, en what the heck

) að 3dMark '05 sé handan við hornið. Í dag var einnig gefið út screenshot úr bechmarkinu, en það má sjá
hér
Eins og sjá má er þetta alveg gríðalega flott sem verður testað á. Þannig að búið ykkur undir að fara úr um 10þús stigum í 3dMark '03, og niður í um 4-5000 stig í 3dMark '05!

Sent: Fös 17. Sep 2004 10:01
af gnarr
ég myndi frekar gíska á svona 500-2000 stig
Sent: Fös 17. Sep 2004 16:34
af ErectuZ
En hvað ætli Fletch fái? Ég er ansi forvitinn

Sent: Mið 22. Sep 2004 00:02
af Hörde
http://members.home.nl/t.los/Screenies/blaat.htm
Fullt af screenshotum hér, og 6800gt er að fá 5 - 15 fps á sekúndu.
Sent: Mið 22. Sep 2004 00:20
af ErectuZ
Mér sýnist standa þarna uppi "3dMark '04 Beta"
Sent: Mið 22. Sep 2004 00:20
af Hörde
Sem verður 3dmark05 final.
Sent: Mið 22. Sep 2004 01:13
af BlitZ3r
ég á eftir að fara að grenja þegar tölvan mín fær 200 stig í þessu eða minna

Sent: Mið 22. Sep 2004 14:02
af Stebbi_Johannsson
þá ertu auðsærður!
Sent: Fös 24. Sep 2004 22:16
af ErectuZ
Jæja, þá er bara komið
countdown
Þegar ykkur leiðist getið þig farið á þessa síðu og horft á þetta í nokkra klukkutíma

Sent: Fös 24. Sep 2004 22:32
af goldfinger
Rainmaker skrifaði:Jæja, þá er bara komið
countdown
Þegar ykkur leiðist getið þig farið á þessa síðu og horft á þetta í nokkra klukkutíma

yes, ég sem hélt að ég hefði ekkert til að gera um helgina, takk kærlega
hehehe

Sent: Fös 24. Sep 2004 23:48
af Snorrmund
ég skil þennan countdown timer ekki alveg en þýðir
W93226784
W= ? 9= 9 Klst 32= mín ? 26=26 sek? 784= 784 sekundubrot :S ?
Sent: Lau 25. Sep 2004 00:15
af MezzUp
Snorrmund skrifaði:ég skil þennan countdown timer ekki alveg en þýðir
W93226784
W= ? 9= 9 Klst 32= mín ? 26=26 sek? 784= 784 sekundubrot :S ?
jebb, sýnist það
Sent: Lau 25. Sep 2004 00:16
af Snorrmund
hehe.. k.. hélt þetta ættki ekkert að komma fyrrenn 2005

Sent: Lau 25. Sep 2004 01:30
af ErectuZ
Mér sýnist þetta nú ekki vera neitt svona countdown í hve margar klst og svona eru í þetta... Því 60 er grunntala tímans, og þegar eitthver runa fer niður í 000 á countdowninu, þá breytist það í 999
Er ekki alveg að skilja þetta heldur, sko. Held bara að þetta hafi byrjað í 100000000 eða eitthvað og er bara að telja tölurnar niður

Sent: Mán 27. Sep 2004 14:33
af Hörde
Eru ekki 100 millisekúndur í sekúndu?
Sent: Mán 27. Sep 2004 17:16
af MezzUp
Hörde skrifaði:Eru ekki 100 millisekúndur í sekúndu?
jú, en mér sýnist allar tölurnar wrap'ast í 9, þ.e. ekki bara 3 öftustu
Sent: Mán 27. Sep 2004 17:47
af Hörde
Einmitt, og þá eru þetta x margar sekúndur. Guð má vita fyrir hvað D-ið fremst stendur, en í augnablikinu eru þetta tæpar 57000 sekúndur, sem eru tæpir 16 klukkutímar. Hvað gerist þá hef ég ekki hugmynd um. Ég giska á að D breytist.
Sent: Mán 27. Sep 2004 18:20
af ErectuZ
Hei! Var ekki W áður, en ekki D? Þá er það rétt hjá hörde... Þá hlýtur bókstafurinn að þýða eitthvað....

Sent: Mán 27. Sep 2004 19:03
af MezzUp
Hmm, kannski ættum við að bara að sleppa því að giska útí loftið, sjáum bara til hvað verður?

Kannski veit einhver nákvæmlega hvað þetta er?
Sent: Mán 27. Sep 2004 19:05
af Hörde
Var að rúnta um netið... Þeir stafir sem eru komnir eru O W N og D.
Sent: Mán 27. Sep 2004 19:07
af ErectuZ
O-W-N-D = Owned

Sent: Mán 27. Sep 2004 19:17
af Snorrmund
haha
Sent: Mán 27. Sep 2004 19:35
af Hörde
Rainmaker skrifaði:O-W-N-D = Owned

Vona það alla vega frekar en DOWNLOAD.
Sent: Mán 27. Sep 2004 21:55
af tms
af þessum sem þú hefur fundið hafa allir stafirnir verið fyrir aftan D sem ég sé núna, nema auðvitað D. Ef bókstafirnir stæðu fyrir tölu þannig að A=ö, B=1 etc myndi standa í augnablikinu 340919xxx sem eru 3,94 dagar eða 94klukkustundir. Einhver sem veit hvernær þetta á að koma út?
Sent: Þri 28. Sep 2004 23:31
af Daz
Hörde skrifaði:Eru ekki 100 millisekúndur í sekúndu?
Nei, 1000 . 100 centisekúndur og 10 desisekúndur í sekúndu. SI kerfið alveg að gera sig.