Síða 1 af 1
usb masstorage
Sent: Sun 07. Júl 2013 17:03
af Ramcharger
Sælir.
Fékk gefins usb tengdan disk sem ég fæ ekki til að sjást þó svo hann sé tengdur.
Er að nota xp2000 og er búin að prófa hann í fartölvu með Win8 og ekkert mál.
Öll aðstoð þegin
Re: usb masstorage
Sent: Sun 07. Júl 2013 18:31
af KermitTheFrog
Opnaðu disk management og athugaðu hvort hann kemur fram þar.
Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 4 Beta
Re: usb masstorage
Sent: Sun 07. Júl 2013 19:50
af Ramcharger
sko hann kemur fram í device manager og þar kemur fram einnig your device is working properly.
En þega ég opna my computer þá sést hann ekki.
Þarf ég ekki einhvern driver fyrir þetta?
Re: usb masstorage
Sent: Sun 07. Júl 2013 20:42
af vesi
á hvaða file system er hann stiltur,, ntfs,fat32,fat,
Re: usb masstorage
Sent: Sun 07. Júl 2013 22:04
af Ramcharger
Nú er ég ekki það fróður að vita það.
Hvernig sé ég það?
Re: usb masstorage
Sent: Sun 07. Júl 2013 22:12
af vesi
hægrismellir á diskin undir my computer og properties
Re: usb masstorage
Sent: Mán 08. Júl 2013 19:11
af KermitTheFrog
vesi skrifaði:hægrismellir á diskin undir my computer og properties
Diskurinn kemur ekki fram í Computer hjá honum...
En annars þarftu að opna Disk Management inni í Computer management. Þar kemur hann sennilega fram hjá þér en vantar í besta falli drive letter eða þá að það á eftir að forsníða hann. Mögulega er file systemið í ólagi á honum og þá þarftu í versta falli að formata hann upp á nýtt.
Re: usb masstorage
Sent: Mán 08. Júl 2013 22:41
af vesi
KermitTheFrog skrifaði:vesi skrifaði:hægrismellir á diskin undir my computer og properties
Diskurinn kemur ekki fram í Computer hjá honum...
En annars þarftu að opna Disk Management inni í Computer management. Þar kemur hann sennilega fram hjá þér en vantar í besta falli drive letter eða þá að það á eftir að forsníða hann. Mögulega er file systemið í ólagi á honum og þá þarftu í versta falli að formata hann upp á nýtt.
Ramcharger skrifaði:Sælir.
Fékk gefins usb tengdan disk sem ég fæ ekki til að sjást þó svo hann sé tengdur.
Er að nota xp2000 og er búin að prófa hann í fartölvu með Win8 og ekkert mál.
Öll aðstoð þegin
jam, en virkaði í win8 fartölvu.. gerði ráð fyrir að hann kæmist í hana áfram
Re: usb masstorage
Sent: Lau 13. Júl 2013 14:04
af Ramcharger
vesi skrifaði:á hvaða file system er hann stiltur,, ntfs,fat32,fat,
hann er stilltur á NTFS
Re: usb masstorage
Sent: Lau 13. Júl 2013 14:09
af Minuz1
Ramcharger skrifaði:vesi skrifaði:á hvaða file system er hann stiltur,, ntfs,fat32,fat,
hann er stilltur á NTFS
Virkar ekki í XP, þarft NT/w2k/7/8
eða breyta í FAT
Re: usb masstorage
Sent: Lau 13. Júl 2013 14:28
af Ramcharger
spyr sá sem lítið veit, hvernig geri ég það
Re: usb masstorage
Sent: Lau 13. Júl 2013 14:50
af vesi
Formatt svo veluru file system