Síða 1 af 1
Kaup á búnaði í danmörku
Sent: Lau 11. Sep 2004 22:08
af demigod
frændi minn mun geta keypt fyrir mig í danmörku búnað,
en ég veit ekkert hvað er hægt að kaupa í danmörku og hvar er ódýrast
það sem mig vantar;
amd 3000 64bita
nforce3 móðurborð með öllu innbyggðu nema skjákorti
512mb 400mhz
budgetið er 50k
en samt sem áður reyna að hafa þetta sem ódýrast, en ekki þannig ódýrt að þetta sé ekki traustverður búnaður

Sent: Lau 11. Sep 2004 23:05
af demigod
ég held ég ætli bara að skella mér á eftirfarandi:
AMD Athlon64 Newcastle 3000+ AX 2000MHz/2.0GHz 512kb Socket754
Corsair VS512MB400 Value Select 512Mb DDR PC3200 400MHz 184pin Unbuffered CL2.5
Soltek SL-K8AN2E-GR nForce3 2DDR-DIMM 5PCI SATA Raid Audio GB-LAN Socket754 ATX
fyrir rúmlega 35000

hjá
http://www.databutikken.com
Sent: Sun 12. Sep 2004 07:56
af elv
Hann Arnar sem var á Vaktinni er búin að kaupa mikið í Danmörku, þú gætir kannski náð í hann á megahertz.is
Sent: Sun 12. Sep 2004 09:51
af demigod
ok, takk
Sent: Sun 12. Sep 2004 11:53
af demigod
hmm, held ég kaupi þetta bara hérna á íslandi varðandi ábyrgð og svoleiðis
þá ætla ég að kaupa mér
amd64 3000 hjá tolvuvirkni
Corsair 512MB 400MHz cl 2.5 hjá tolvuvirkni
annaðhvort Gigabyte K8NS Pro
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=616
eða MSI K8N NEO
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=1101
endilega komið með ykkar álit :l
Sent: Mán 13. Sep 2004 12:34
af wICE_man
Bæði topp móðurborð, MSI borðið þykir eitt það besta í augnablikinu.