Síða 1 af 1

Hvert fór allt á flakkaranum ?

Sent: Fim 13. Jún 2013 22:05
af Dormaster
Ég er með 1TB flakkara sem ég nota undir öll gögn sem ég vill ekki missa.
Þar sem ég er á Mac þá var ég með partition þannig að ég gat sett inn gögn af windows tölvu inn á flakkarann.

Allaveganna þá nennti ég ekki að vera með það ennþá og flakkarinn var að fyllast þannig að ég ætlaði að delete-a því partitioni og sameina við allan flakkarann.

Ég gat ekki gert það í maccanum og fékk alltaf upp leiðinda Error, þannig að ég gerði það í windows tölvu sem hefur nú breytt þessu þannig að ég er með 900Gb sem free space og 100gb þar sem er autt og ég get sett allt inn.

Re: Hvert fór allt á flakkaranum ?

Sent: Fim 13. Jún 2013 22:10
af Dormaster
http://www.bestshareware.net/howto/reco ... -drive.htm" onclick="window.open(this.href);return false; ?