Síða 1 af 1

Mögulega versta auglýsing sem ég hef séð.

Sent: Lau 01. Jún 2013 16:00
af MrSparklez
Ætla rétt að vona að þetta er djók.

Re: Mögulega versta auglýsing sem ég hef séð.

Sent: Lau 01. Jún 2013 16:06
af vesley
Þetta er bara mjög fín auglýsing miðað við sumt sem kemur hér inná vaktina.

Re: Mögulega versta auglýsing sem ég hef séð.

Sent: Lau 01. Jún 2013 16:09
af MrSparklez
vesley skrifaði:Þetta er bara mjög fín auglýsing miðað við sumt sem kemur hér inná vaktina.
Wow......

Re: Mögulega versta auglýsing sem ég hef séð.

Sent: Lau 01. Jún 2013 16:15
af Gúrú
Hvað finnst þér að þessari auglýsingu?

Re: Mögulega versta auglýsing sem ég hef séð.

Sent: Lau 01. Jún 2013 16:27
af Tesy
Verð að segja að ég hef séð margt verra en þetta..

Re: Mögulega versta auglýsing sem ég hef séð.

Sent: Lau 01. Jún 2013 16:40
af MrSparklez
Ég hef ekki verið lengi inná auglýsinga síðum eða vaktini, hef bara aldrei séð svona slæma stafsetningu.

Re: Mögulega versta auglýsing sem ég hef séð.

Sent: Lau 01. Jún 2013 17:34
af Gúrú
MrSparklez skrifaði:Ég hef ekki verið lengi inná auglýsinga síðum eða vaktini, hef bara aldrei séð svona slæma stafsetningu.
Þú settir nú "er" í stað "sé" efst í þessum þræði og skrifaðir "Vaktinni" "vaktini". :?

Re: Mögulega versta auglýsing sem ég hef séð.

Sent: Lau 01. Jún 2013 17:57
af Haffi
Gúrú skrifaði:
MrSparklez skrifaði:Ég hef ekki verið lengi inná auglýsinga síðum eða vaktini, hef bara aldrei séð svona slæma stafsetningu.
Þú settir nú "er" í stað "sé" efst í þessum þræði og skrifaðir "Vaktinni" "vaktini". :?


Mynd

Re: Mögulega versta auglýsing sem ég hef séð.

Sent: Lau 01. Jún 2013 19:42
af MrSparklez
Haffi skrifaði:
Gúrú skrifaði:
MrSparklez skrifaði:Ég hef ekki verið lengi inná auglýsinga síðum eða vaktini, hef bara aldrei séð svona slæma stafsetningu.
Þú settir nú "er" í stað "sé" efst í þessum þræði og skrifaðir "Vaktinni" "vaktini". :?


Mynd
Do you ever feel like the biggest blithering idiot in the world ? Well I do :face

Re: Mögulega versta auglýsing sem ég hef séð.

Sent: Lau 01. Jún 2013 23:24
af trausti164
Keypti þetta tryllitól á 1000kr. :D

Re: Mögulega versta auglýsing sem ég hef séð.

Sent: Sun 02. Jún 2013 08:21
af CurlyWurly
"2x 200ml 4x 120mm viftum bláar viftur"
Mig langar alver virkilega að vita hvernig 200mL vifta er... :face
Og svona til að viðhalda undirtitlinum sem ég vann mér inn í eitt skiptið sem ég fór að tjá mig um stafsetningu.
Stafsetningarvillurnar sem þessi einstaklingur er að skrifa í þessari auglýsingu eru álíka slæmar og að skrifa "stavseddníng" í stað "stafsetning".
Þetta stingur

Edit: Það lítur út fyrir að ég sé ekki lengur með undirtitilinn "Grammar Nazi"... Oh well :(