Síða 1 af 1

Pælingar á upplausn á skjám.

Sent: Fös 17. Maí 2013 00:08
af Sh4dE
Sælir Vaktarar ég er að forvitnast hvort að einhverjir hérna séu með reynslu af þessum tveimur skjám?

https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... K1469-V160" onclick="window.open(this.href);return false;

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1192" onclick="window.open(this.href);return false;

og hver er helsti munurinn á 1920x1080 og 1920x1200 var að spá að fara að versla á morgun.

Re: Pælingar á upplausn á skjám.

Sent: Fös 17. Maí 2013 02:09
af gRIMwORLD
Ef þú ert bara með einn skjá þá muntu verulega njóta þess að vera með auka 120px í hæðina.

Re: Pælingar á upplausn á skjám.

Sent: Fös 17. Maí 2013 02:13
af Swanmark
Ég er með tvo 1920x1080 skjái, hef aldrei verið með 16:10 tho.

Re: Pælingar á upplausn á skjám.

Sent: Fös 17. Maí 2013 02:26
af gRIMwORLD
Munurinn sést best þegar þú ert með tvö forrit opin side by side eða two page view í Adobe Reader eða Word td. Þá færðu hæðina sem vantar svo sárlega í 16:9

Re: Pælingar á upplausn á skjám.

Sent: Fös 17. Maí 2013 08:50
af Gilmore
Mér finnst 16:9 alveg út í hött fyrir tölvuskjá, en TV er allt í lagi.

Verst að lang flestir skjáir eru þannig. Sennilega ódýrara í framleiðslu. Held að lang flestir svermi eftir 16:10 samt.

Re: Pælingar á upplausn á skjám.

Sent: Fös 17. Maí 2013 13:32
af Sh4dE
Takk fyrir svörin strákar er búinn að finna mér skjá notaðan hérna á spjallinu. Þannig að ég held að ég sé bara sáttur.