Síða 1 af 1

Góðir LAN leikir

Sent: Fim 16. Maí 2013 15:11
af Stigsson
Sælir,

vantar hugmyndir að góðum leikjum til að spila á lani.
helst þá aðeins eldri leikjum eða minna hardware krefjandi en endilega hendið á mig öllu sem ykkur dettur í hug :)

Re: Góðir LAN leikir

Sent: Fim 16. Maí 2013 15:13
af Jimmy
Sven Co-op.

Re: Góðir LAN leikir

Sent: Fim 16. Maí 2013 15:14
af worghal
Warcraft 3 frozen throne med tonni af custom maps!

Re: Góðir LAN leikir

Sent: Fim 16. Maí 2013 15:25
af I-JohnMatrix-I
Diablo 2, Starcraft 1&2, CS 1,6, CS:source, Natural Selection, Heroes Of Might And Magic 3.

Re: Góðir LAN leikir

Sent: Fim 16. Maí 2013 15:31
af Sallarólegur
Hér er eitthvað:

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... ir#p408531" onclick="window.open(this.href);return false;

Fríir leikir:

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... ir#p494461" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Góðir LAN leikir

Sent: Fim 16. Maí 2013 15:58
af sibbsibb
Hvað er þetta stórt lan? Spá í Co-op eða bara almennum?

Re: Góðir LAN leikir

Sent: Fim 16. Maí 2013 16:13
af Stigsson
Takk fyrir ábendingarnar.
sibbsibb skrifaði:Hvað er þetta stórt lan? Spá í Co-op eða bara almennum?
Verðum frekar fáir, cirka 4-6. Þannig að Co-op hentar mjög vel, en er samt alveg opinn fyrir öllu .

Re: Góðir LAN leikir

Sent: Fim 16. Maí 2013 17:48
af Hnykill
Og Left 4 Dead 1 og 2 auðvitað

Re: Góðir LAN leikir

Sent: Fim 16. Maí 2013 22:41
af BrynjarD
Age of Empires og Quake

Re: Góðir LAN leikir

Sent: Fim 16. Maí 2013 23:17
af gRIMwORLD

Re: Góðir LAN leikir

Sent: Fös 17. Maí 2013 01:13
af littli-Jake
8 svör á 10 tímum og það er enginn búinn að seigja Killing Flor? Skamm strákar.

Killing flor er alveg gífurlega góður co-op fps zombe leikur. Menn uppfæra vopn og kaupa ammo eftir hverja umferð og VERÐA að vinna saman. Virkilega intens og flottur leikur.

Re: Góðir LAN leikir

Sent: Fös 17. Maí 2013 09:05
af worghal
littli-Jake skrifaði:8 svör á 10 tímum og það er enginn búinn að seigja Killing Flor? Skamm strákar.

Killing flor er alveg gífurlega góður co-op fps zombe leikur. Menn uppfæra vopn og kaupa ammo eftir hverja umferð og VERÐA að vinna saman. Virkilega intens og flottur leikur.
killing floor er svo mikið betri en left for dead :D
mæli hiklaust með þessum. :happy

Re: Góðir LAN leikir

Sent: Lau 18. Maí 2013 15:57
af stefankarl
Resident Evil 6! geta 2 spilað í Co-Op Campaign, fæst í Elko á 995kr, gefins fyrir svona magnaðan leik!

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... ry_id=1112" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Góðir LAN leikir

Sent: Lau 18. Maí 2013 23:14
af atlifreyrcarhartt
littli-Jake skrifaði:8 svör á 10 tímum og það er enginn búinn að seigja Killing Flor? Skamm strákar.

Killing flor er alveg gífurlega góður co-op fps zombe leikur. Menn uppfæra vopn og kaupa ammo eftir hverja umferð og VERÐA að vinna saman. Virkilega intens og flottur leikur.

Þu meinar red alert og c&c generals zero hour

Re: Góðir LAN leikir

Sent: Sun 19. Maí 2013 03:20
af Xovius
CS:GO er æðislegur ef þú fílar samvinnu og skipulagningu í svona skotleikjum :)

Re: Góðir LAN leikir

Sent: Sun 19. Maí 2013 05:09
af Don Vito
portal is da shit!